Markaðurinn
Maarten Michelin kokkur á Stóreldhúsinu – Salt, sætt, Jordá Specials og streetfood toppings
Maarten Jordaens, Michelin kokkur og eigandi Jordà verður á Stóreldhúsinu með Garra og kynnir spennandi úrval frá Jorda. Ástríða hans er að finna besta hráefni í heimi og breyta því í einstakt bragðgott „toppings“ fyrir matreiðslufólk.
Nýstárleg vara og hráefni sem koma skemmtilega á óvart og gefa réttunum þínum þessa óvæntu áferð.
Kíktu við hjá Garra á Stóreldhúsið 2024. Við erum nokkuð viss um að þú upplifir eitthvað nýtt og skemmtilegt.
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Frétt4 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu
-
Frétt4 dagar síðanLífrænar nýrnabaunir innkallaðar vegna ólöglegs varnarefnis







