Markaðurinn
Maarten Michelin kokkur á Stóreldhúsinu – Salt, sætt, Jordá Specials og streetfood toppings
Maarten Jordaens, Michelin kokkur og eigandi Jordà verður á Stóreldhúsinu með Garra og kynnir spennandi úrval frá Jorda. Ástríða hans er að finna besta hráefni í heimi og breyta því í einstakt bragðgott „toppings“ fyrir matreiðslufólk.
Nýstárleg vara og hráefni sem koma skemmtilega á óvart og gefa réttunum þínum þessa óvæntu áferð.
Kíktu við hjá Garra á Stóreldhúsið 2024. Við erum nokkuð viss um að þú upplifir eitthvað nýtt og skemmtilegt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







