Markaðurinn
Maarten Michelin kokkur á Stóreldhúsinu – Salt, sætt, Jordá Specials og streetfood toppings
Maarten Jordaens, Michelin kokkur og eigandi Jordà verður á Stóreldhúsinu með Garra og kynnir spennandi úrval frá Jorda. Ástríða hans er að finna besta hráefni í heimi og breyta því í einstakt bragðgott „toppings“ fyrir matreiðslufólk.
Nýstárleg vara og hráefni sem koma skemmtilega á óvart og gefa réttunum þínum þessa óvæntu áferð.
Kíktu við hjá Garra á Stóreldhúsið 2024. Við erum nokkuð viss um að þú upplifir eitthvað nýtt og skemmtilegt.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kælivagn til leigu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið