Freisting
Lýstar kröfur í þrotabú Friðriks V um 70 milljónir króna
Alls var lýst kröfum í þrotabú veitingastaðarins Friðriks V á Akureyri að upphæð rúmlega 70 milljónir króna.
Ingvar Þóroddsson skiptastjóri búsins segir að endanleg afstaða til krafna liggi ekki fyrir, en skiptafundur verður haldinn í byrjun júlí og þá segir hann að línur muni skýrast, en þetta kemur fram á vef Vikudagur.is
Hann segir að eitthvað verði til skiptanna, en meðal eigna í búinu var talsvert lausafé. Því hefur m.a. verið ráðstafað til félags sem tók við reksti veitingastaðar í húsakynnum við Kaupvangsstræti, þar sem Friðrik V var áður.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu