Freisting
Lýstar kröfur í þrotabú Friðriks V um 70 milljónir króna
Alls var lýst kröfum í þrotabú veitingastaðarins Friðriks V á Akureyri að upphæð rúmlega 70 milljónir króna.
Ingvar Þóroddsson skiptastjóri búsins segir að endanleg afstaða til krafna liggi ekki fyrir, en skiptafundur verður haldinn í byrjun júlí og þá segir hann að línur muni skýrast, en þetta kemur fram á vef Vikudagur.is
Hann segir að eitthvað verði til skiptanna, en meðal eigna í búinu var talsvert lausafé. Því hefur m.a. verið ráðstafað til félags sem tók við reksti veitingastaðar í húsakynnum við Kaupvangsstræti, þar sem Friðrik V var áður.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars