Freisting
Lumar þú á frétt?
Við hér hjá freisting.is erum stöðugt að leita leiða til að efla vefinn, en fyrir skömmu opnuðum við sér vefsvæði sem þú lesandi góður getur notað til að koma áhugaverðu og fréttnæmu efni til okkar.
Finna má vefsvæðið í valmyndinni hér til vinstri (Senda fréttaskot) og eins efst á forsíðu freisting.is. Fréttaskotið er kjörinn vettvangur til að koma á framfæri ábendingum um áhugavert og fréttnæmt efni og skiptir þá engu hvort um er að ræða staðfesta og tilbúna frétt eða efni sem er þess vert að við skoðum það nánar og fylgjum því eftir.
Við gætum fyllsta trúnaðar varðandi upplýsingar sem okkur kunna að berast með þessum hætti, bæði hvað varðar hemildir og efnið sjálft. Við nálgumst fréttaskotin á nákvæmlega sama hátt og aðrar ábendingar og upplýsingar sem við vinnum með á degi hverjum.
Fréttamenn freisting.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt2 dagar síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni3 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni17 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Keppni17 minutes síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið