Freisting
Lumar þú á frétt?

Við hér hjá freisting.is erum stöðugt að leita leiða til að efla vefinn, en fyrir skömmu opnuðum við sér vefsvæði sem þú lesandi góður getur notað til að koma áhugaverðu og fréttnæmu efni til okkar.
Finna má vefsvæðið í valmyndinni hér til vinstri (Senda fréttaskot) og eins efst á forsíðu freisting.is. Fréttaskotið er kjörinn vettvangur til að koma á framfæri ábendingum um áhugavert og fréttnæmt efni og skiptir þá engu hvort um er að ræða staðfesta og tilbúna frétt eða efni sem er þess vert að við skoðum það nánar og fylgjum því eftir.
Við gætum fyllsta trúnaðar varðandi upplýsingar sem okkur kunna að berast með þessum hætti, bæði hvað varðar hemildir og efnið sjálft. Við nálgumst fréttaskotin á nákvæmlega sama hátt og aðrar ábendingar og upplýsingar sem við vinnum með á degi hverjum.
Fréttamenn freisting.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn2 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays





