Markaðurinn
Lokun orlofshúsa og íbúða MATVÍS vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“
Á upplýsingafundi almannavarna í 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi:
„Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir að slíkum fyrirspurnum hafi öllum verið svarað játandi.“
Vegna þessa hefur stjórn MATVÍS ákveðið að loka og afturkalla allar leigur á orlofshúsum og íbúðum frá 6 apríl til 4. maí . Við fylgjumst að sjálfsögðu með fréttum og stöðu á samkomubanni og látum vita ef eitthvað breytist.
Allir bústaðir og íbúðir verða endurgreidd að fullu og orlofspunktar vegna páskaleigu bakfærðir. Þeir félagsmenn sem eiga bókað hjá okkur í apríl eru beðnir um að senda tölvupóst með bankaupplýsingum á [email protected] eða hafa samband í síma 540-0100.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni5 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Markaðurinn1 dagur síðan
90 cm gaseldavél til sölu