Markaðurinn
Lokun orlofshúsa og íbúða MATVÍS vegna COVID 19 ástandsins. „Hlýðum Víði“
Á upplýsingafundi almannavarna í 1. apríl sagði Víðir eftirfarandi:
„Stéttarfélög hafa spurt almannavarnir hvort eigi að hætta við að leigja út bústaði, afturkalla bústaði. Víðir segir að slíkum fyrirspurnum hafi öllum verið svarað játandi.“
Vegna þessa hefur stjórn MATVÍS ákveðið að loka og afturkalla allar leigur á orlofshúsum og íbúðum frá 6 apríl til 4. maí . Við fylgjumst að sjálfsögðu með fréttum og stöðu á samkomubanni og látum vita ef eitthvað breytist.
Allir bústaðir og íbúðir verða endurgreidd að fullu og orlofspunktar vegna páskaleigu bakfærðir. Þeir félagsmenn sem eiga bókað hjá okkur í apríl eru beðnir um að senda tölvupóst með bankaupplýsingum á [email protected] eða hafa samband í síma 540-0100.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn7 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins