Markaðurinn
Loksins er Martini Prosecco kominn í hillur Vínbúðanna
Martini Prosecco hefur verið á markaðnum úti í nokkur ár en ekki hefur verið möguleiki að panta það til Íslands fyrr en núna þrátt fyrir talsverða eftirspurn, en nú er það komið. Martini Prosecco er 11,5% og kemur í 750 ml flösku. Lýsa sérfræðingar Vínbúðarinnar víninu með vott af sætu, létt freyðandi, með ferskri sýru, grænum eplum og vínberum. Listaverð Vínbúðarinnar er 1799 kr. svo óhætt að segja að það eru góð kaup í þessu freyðivíni.
Varan er það nýkominn í vínbúðina að hún er ennþá í reynslusölu og fæst í Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi og Hafnarfirði en er þó hægt að sérpanta hana í öllum verslunum Vínbúðirnar um land allt.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði