Markaðurinn
Loksins er Martini Prosecco kominn í hillur Vínbúðanna
Martini Prosecco hefur verið á markaðnum úti í nokkur ár en ekki hefur verið möguleiki að panta það til Íslands fyrr en núna þrátt fyrir talsverða eftirspurn, en nú er það komið. Martini Prosecco er 11,5% og kemur í 750 ml flösku. Lýsa sérfræðingar Vínbúðarinnar víninu með vott af sætu, létt freyðandi, með ferskri sýru, grænum eplum og vínberum. Listaverð Vínbúðarinnar er 1799 kr. svo óhætt að segja að það eru góð kaup í þessu freyðivíni.
Varan er það nýkominn í vínbúðina að hún er ennþá í reynslusölu og fæst í Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi og Hafnarfirði en er þó hægt að sérpanta hana í öllum verslunum Vínbúðirnar um land allt.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni20 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?