Markaðurinn
Loksins er Martini Prosecco kominn í hillur Vínbúðanna
Martini Prosecco hefur verið á markaðnum úti í nokkur ár en ekki hefur verið möguleiki að panta það til Íslands fyrr en núna þrátt fyrir talsverða eftirspurn, en nú er það komið. Martini Prosecco er 11,5% og kemur í 750 ml flösku. Lýsa sérfræðingar Vínbúðarinnar víninu með vott af sætu, létt freyðandi, með ferskri sýru, grænum eplum og vínberum. Listaverð Vínbúðarinnar er 1799 kr. svo óhætt að segja að það eru góð kaup í þessu freyðivíni.
Varan er það nýkominn í vínbúðina að hún er ennþá í reynslusölu og fæst í Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi og Hafnarfirði en er þó hægt að sérpanta hana í öllum verslunum Vínbúðirnar um land allt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn1 dagur síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu






