Markaðurinn
Loksins er Martini Prosecco kominn í hillur Vínbúðanna
Martini Prosecco hefur verið á markaðnum úti í nokkur ár en ekki hefur verið möguleiki að panta það til Íslands fyrr en núna þrátt fyrir talsverða eftirspurn, en nú er það komið. Martini Prosecco er 11,5% og kemur í 750 ml flösku. Lýsa sérfræðingar Vínbúðarinnar víninu með vott af sætu, létt freyðandi, með ferskri sýru, grænum eplum og vínberum. Listaverð Vínbúðarinnar er 1799 kr. svo óhætt að segja að það eru góð kaup í þessu freyðivíni.
Varan er það nýkominn í vínbúðina að hún er ennþá í reynslusölu og fæst í Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi og Hafnarfirði en er þó hægt að sérpanta hana í öllum verslunum Vínbúðirnar um land allt.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






