Markaðurinn
Loksins er Martini Prosecco kominn í hillur Vínbúðanna
Martini Prosecco hefur verið á markaðnum úti í nokkur ár en ekki hefur verið möguleiki að panta það til Íslands fyrr en núna þrátt fyrir talsverða eftirspurn, en nú er það komið. Martini Prosecco er 11,5% og kemur í 750 ml flösku. Lýsa sérfræðingar Vínbúðarinnar víninu með vott af sætu, létt freyðandi, með ferskri sýru, grænum eplum og vínberum. Listaverð Vínbúðarinnar er 1799 kr. svo óhætt að segja að það eru góð kaup í þessu freyðivíni.
Varan er það nýkominn í vínbúðina að hún er ennþá í reynslusölu og fæst í Kringlunni, Heiðrúnu, Skútuvogi og Hafnarfirði en er þó hægt að sérpanta hana í öllum verslunum Vínbúðirnar um land allt.

-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago