Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Local Food hátíðin opnaði formlega í dag

Birting:

þann

Akureyri - Local Food

Júlía Skarphéðinsdóttir, Guðmundur Liljendal Þórsson og Júlíus Jónsson

Local Food festival matarmenningarhátíðin á Norðurlandi opnaði formlega í dag í Íþróttahöllinni á Akureyri.  Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu matvælaframleiðslu sem þar fer fram, fjölbreyttu úrvali veitingastaða, matarmenningu og annarri framleiðslu sem tengist matvælum.

Á meðal annarra liða í dagskránni eru matreiðslukeppni, en þær eru:

Nemakeppni

  • Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
  • Brynjólfur Birkir – Strikið
  • Sindri Kristinsson – Strikið
  • Reynir Hólm Harðarson – Rub23
  • Halldór Guðlaugsson – Rub23
  • Aron Davíðsson – Múlaberg
  • Benedikt – Múlaberg
  • Karen Harðardóttir – Bakaríið við Brúna
  • Baldvin Gunnarsson – Múlaberg

Kokkakeppni

  • Garðar Kári Garðarsson – Strikið
  • Jónas Jóhannsson – Rub23
  • Kolbrún Hólm – Gistihúsið Egilstöðum
  • Johnny Stanford – The Pass Restaurant
  • Mark Devonshire

Samlokukeppnin

  • Óskar Atli Gestsson
  • Aníta – Hlöllabátum
  • Fabrikan
  • Team Landflutningar

 

Myndir: Kristinn

 

Kristinn Jakobsson lærði fræðin sín á Bautanum og útskrifaðist árið 2005 og 2008 sem matreiðslumeistari. Kristinn hefur starfað á Bautanum, Strikinu, Gamla Bauk á Húsavík, Lostæti svo fátt eitt sé nefnt. Hægt er að hafa samband við Kristinn á netfangið: [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið