Viðtöl, örfréttir & frumraun
Local Food hátíðin opnaði formlega í dag
Local Food festival matarmenningarhátíðin á Norðurlandi opnaði formlega í dag í Íþróttahöllinni á Akureyri. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu matvælaframleiðslu sem þar fer fram, fjölbreyttu úrvali veitingastaða, matarmenningu og annarri framleiðslu sem tengist matvælum.
Á meðal annarra liða í dagskránni eru matreiðslukeppni, en þær eru:
Nemakeppni
- Sigurgeir Kristjánsson – Strikið
- Brynjólfur Birkir – Strikið
- Sindri Kristinsson – Strikið
- Reynir Hólm Harðarson – Rub23
- Halldór Guðlaugsson – Rub23
- Aron Davíðsson – Múlaberg
- Benedikt – Múlaberg
- Karen Harðardóttir – Bakaríið við Brúna
- Baldvin Gunnarsson – Múlaberg
Kokkakeppni
- Garðar Kári Garðarsson – Strikið
- Jónas Jóhannsson – Rub23
- Kolbrún Hólm – Gistihúsið Egilstöðum
- Johnny Stanford – The Pass Restaurant
- Mark Devonshire
Samlokukeppnin
- Óskar Atli Gestsson
- Aníta – Hlöllabátum
- Fabrikan
- Team Landflutningar
Myndir: Kristinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað














