Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Litli bróðir Elon Musk opnar nýjan veitingastað
Kimbal Musk, litli bróðir auðkýfingsins Elon Musk, áformar að opna nýjan Amerískan bistro stað í miðbæ Austin í Texas í nýju Sixth and Guadalupe byggingunni (
sjá nánar um bygginguna hér), en byggingin verður fullkláruð síðar á árinu.
Veitingastaðurinn heitir „The Kitchen“ og er fjórði veitingastaðurinn undir sama nafni sem að Kimbal opnar.
Veitingastaðirnir The Kitchen eru staðsettir í borginni Boulder, Chicago og Denver í Bandaríkjunum.
Áætlað er að nýi staðurinn opni um haustið 2024 og mun bjóða upp á hádegismat, kvöldmat og brunch um helgar, sjá matseðil hér.
Á veitingastaðnum verður bar, borðstofa, einkaherbergi, kokkteilsstofa og glæsilegur matsalur sem tekur um 250 manns í sæti, en veitingastaðurinn verður hannaður í samstarfi við arkitektinn Michael Hsu frá Austin.
Myndir: thekitchenbistros.com
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir1 dagur síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa












