Freisting
Lífið er stutt, nýttu það vel !
Það er greinilegt að margir hverjir eru vel með á nótunum um hver formaður Ung-Freistingar er, en í síðustu skoðanarkönnun var spurt „Hver af eftirtöldum er formaður Ung-Freistingu?“ og voru listaðir upp 10 meðlimir í Ung-Freistingu. Þeir sem ekki vita þá er það Jónas Oddur Björnsson sem er formaður Ung-Freistingu og er hann að læra fræðin sín á Vox Restaurant.
Fréttamaður hafði samband Jónas og forvitnaðist um hvað fær menn til að læra kokkinn:
„Ég hef alla tíð haft brennandi áhuga á matreiðslu eða raun og veru matreiðslugeirans í heild sinni“. Aðspurður um hvað er skemmtilegast væri að elda, og því var fljótsvarað: Mér er sama hvaða hráefni ég elda, svo framanlega sem það er ferskt og fyrsta flokks. Jónas ætti þá ekki að vera í vandræðum að finna sér eitthvað gott að elda á Vox, þar sem eldamennskan er fyrsta flokks og að sjálfsögðu hráefnið líka.
Og að lokum mottó?
„Lífið er stutt, nýttu það vel!“ Og þar með var Jónas rokin inn í eldhús, enda heyrðist „Bomma“!
Freisting.is óskar Jónasi velfarnar í náminu og vert er að fylgjast vel með honum í framtíðinni, þar sem metnaðurinn er mikill hjá upprennandi matreiðslumanni, en Jónas klárar námið 15 desember 2006.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Food & fun1 dagur síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Árið 2024 var stórt ár fyrir matgæðinga á KEF
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina