Vín, drykkir og keppni
Líf og fjör í afmælisviku Jungle og Bingo
Jungle fagnar 4 árum og Bingo sínu fyrsta ári og að því tilefni ætla eigendur að bjóða upp skemmtilega afmælisdagskrá dagana 13. – 17. nóvember.
Á þriðjudag og miðvikudag verða gestabarþjónar frá Danmörku og Svíðþjóð.
Á þriðjudaginn 14. nóvember mun Mathias Broksø með fyrirlestur um mat og sóun í drykkjum eða „Food & waste in drinks“ og um kvöldið mun hann stíga á bak við barinn og bjóða uppá 5 kokteila í samstarfi með Discarded vörulínunni útrá þessari stefnu sem hann ræðir á fyrirlestrinum.
Klárlega fyrirlestur fyrir alla barþjóna, bæði nýja sem og þessa þaulvönu.
Á miðvikudaginn 15. nóvember verður gestabarþjónninn Emili Valdivieso frá Gautaborg. Emili sér t.a.m. um hönnun á drykkjum, seðlum og öllum viðburðum innan fyrirtækisins, en þeir reka stórt og mikið batterí af geggjuðum börum í Gautaborg. Chicca Belloni, Barabicu, Tranquilo, Benny’s og svo verðlaunabarina Zamenhof og Stranger.
Emilio mun bjóða uppá 4 drykkja seðil í samstarfi með Reykjavík Distillery. Hér er smá sneak peek á seðilinn sem Emili verður með:
Gerjaðar plómur
Brenndur mascarpone
Tómatar og ólífuolía
Blár Negroni
Fyrir nánari upplýsingar fyrir hvern viðburð, er hægt að nálgast á Instagram: Jungle og Bingo.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn7 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn










