Markaðurinn
Léttsaltaðir þorskhnakkar, fjölkorna croissant og hindberjajógúrtkaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. léttsaltaðir þorskhnakkar frá Nora Seafood og fjölkorna croissant frá Gourmand. Það eru 2 kg af þorskhnökkum í kassa og fæst kassinn þessa vikuna með 30% afslætti eða á 2.012 kr. (eða 1.006 kr/kg). Hvert croissant er 80 gr. og eru 60 stk í kassa. Þú færð kassann með 30% afslætti á 4.746 kr og er þá stykkið á einungis 79 kr!
Kaka vikunnar er ljúf og sumarleg hindberjajógúrtkaka. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.764 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






