Markaðurinn
Léttsaltaðir þorskhnakkar, fjölkorna croissant og hindberjajógúrtkaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. léttsaltaðir þorskhnakkar frá Nora Seafood og fjölkorna croissant frá Gourmand. Það eru 2 kg af þorskhnökkum í kassa og fæst kassinn þessa vikuna með 30% afslætti eða á 2.012 kr. (eða 1.006 kr/kg). Hvert croissant er 80 gr. og eru 60 stk í kassa. Þú færð kassann með 30% afslætti á 4.746 kr og er þá stykkið á einungis 79 kr!
Kaka vikunnar er ljúf og sumarleg hindberjajógúrtkaka. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar og fæst með 35% afslætti þessa vikuna eða á 2.764 kr/stk.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á sala@asbjorn.is fyrir frekari upplýsingar. Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is

-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Keppni3 klukkustundir síðan
Brauðtertukeppni fyrir fagmenn – Skráning í fullum gangi til 17. apríl
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu
-
Frétt21 klukkustund síðan
Hilton Nordica og Reykjavík Natura fá nýjan rekstraraðila og andlitslyftingu