Frétt
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
Fagfélögin vekja athygli á almennum launahækkunum sem komu til framkvæmda um áramótin, vegna kjarasamnings Fagfélaganna við Samtök atvinnulífsins. Það launafólk sem er á eftirágreiddum launum ætti að sjá hækkunina á næsta launaseðli. Launin hækka um 3,5% en að lágmarki um 23.750 krónur.
Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum.
Skorað er á launafólk að fylgjast með að þessar breytingar skili sér í launaumslagið. Ekki hika við að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna ef einhverjar spurningar vakna. Síminn er 5400100.
Mynd: matvis.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti