Frétt
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
Fagfélögin vekja athygli á almennum launahækkunum sem komu til framkvæmda um áramótin, vegna kjarasamnings Fagfélaganna við Samtök atvinnulífsins. Það launafólk sem er á eftirágreiddum launum ætti að sjá hækkunina á næsta launaseðli. Launin hækka um 3,5% en að lágmarki um 23.750 krónur.
Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum.
Skorað er á launafólk að fylgjast með að þessar breytingar skili sér í launaumslagið. Ekki hika við að hafa samband við kjaradeild Fagfélaganna ef einhverjar spurningar vakna. Síminn er 5400100.
Mynd: matvis.is

-
Frétt2 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar um páskana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýtt hjá Ekrunni: Knorr Intense Flavours – sjáðu myndbandið
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekran fær lífræna vottun – Styrkir stöðu sína á markaði með sjálfbæra nálgun
-
Frétt3 dagar síðan
Ólöglegt litarefni fannst í paprikukryddi – Neytendur varaðir við
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostaveisla í brauði: Mozzarella samloka með kjúkling og pestó