Freisting
Landsliðskokkar keppa um besta salatið
Að gera gott salat er lítið mál. Íslenskt hráefni er úrvalsgott og með smá hugmyndaflugi er hægt að gera frábæra og létta máltíð á svipstundu, spilar aðalhluterkið í nýjasta þætti hjá Bjarna sem heitir einfaldlega „Salat á fjölbreytta vísu“.
Mummi í Hótel og matvælaskólanum leiðir okkur í gegnum hvernig á að gera gott kartöflusalat. Bjarni G. og Gunnar Karl kíktu í gróðurhús á Flúðum og fóru í keppni um hver gerir besta salatið svo eitthvað sé nefnt.
Ferskur og skemmtilegur þáttur.
Eldum íslenskt III hluti
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni3 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Frétt4 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu