Keppni
Landslið bakarameistara keppir í Bragard fatnaði frá Bako Ísberg
Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar sem allir helstu bakarar landsins eru mættir.
Hér má sjá landsliðið á básnum hjá Revent en Bako Ísberg er umboðs og söluaðili Revent á Íslandi og það er gaman að segja frá því að í gær fékk Bako Ísberg viðurkenningu fyrir að hafa selt flesta Revent ofna á heimsvísu miðað við höfðatölu sem þykir afar vel gert.
Bako Ísberg er styrktaraðili landsliðsins og keppir liðið í heimsþekka franska merkinu Bragard en Bako Ísberg hefur verið með Bragard merkið um árabil.
Bako Ísberg óskar landsliðinu til hamingju með frábæran árangur á heimsmeistaramótinu.
Nánari upplýsingar um Revent ofna og Bragard fatnað veita starfsmenn Bako Ísberg Höfðabakka 9B og í síma 5956200.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni4 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Úrvalslið veitingageirans fagnaði opnun þriggja nýrra veitingastaða á Keflavíkurflugvelli – Myndir