Keppni
Landslið bakarameistara keppir í Bragard fatnaði frá Bako Ísberg
Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar sem allir helstu bakarar landsins eru mættir.
Hér má sjá landsliðið á básnum hjá Revent en Bako Ísberg er umboðs og söluaðili Revent á Íslandi og það er gaman að segja frá því að í gær fékk Bako Ísberg viðurkenningu fyrir að hafa selt flesta Revent ofna á heimsvísu miðað við höfðatölu sem þykir afar vel gert.
Bako Ísberg er styrktaraðili landsliðsins og keppir liðið í heimsþekka franska merkinu Bragard en Bako Ísberg hefur verið með Bragard merkið um árabil.
Bako Ísberg óskar landsliðinu til hamingju með frábæran árangur á heimsmeistaramótinu.
Nánari upplýsingar um Revent ofna og Bragard fatnað veita starfsmenn Bako Ísberg Höfðabakka 9B og í síma 5956200.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar









