Keppni
Landslið bakarameistara keppir í Bragard fatnaði frá Bako Ísberg
Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar sem allir helstu bakarar landsins eru mættir.
Hér má sjá landsliðið á básnum hjá Revent en Bako Ísberg er umboðs og söluaðili Revent á Íslandi og það er gaman að segja frá því að í gær fékk Bako Ísberg viðurkenningu fyrir að hafa selt flesta Revent ofna á heimsvísu miðað við höfðatölu sem þykir afar vel gert.
Bako Ísberg er styrktaraðili landsliðsins og keppir liðið í heimsþekka franska merkinu Bragard en Bako Ísberg hefur verið með Bragard merkið um árabil.
Bako Ísberg óskar landsliðinu til hamingju með frábæran árangur á heimsmeistaramótinu.
Nánari upplýsingar um Revent ofna og Bragard fatnað veita starfsmenn Bako Ísberg Höfðabakka 9B og í síma 5956200.
-
Frétt1 dagur síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt4 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi