Keppni
Landslið bakarameistara keppir í Bragard fatnaði frá Bako Ísberg
Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar sem allir helstu bakarar landsins eru mættir.
Hér má sjá landsliðið á básnum hjá Revent en Bako Ísberg er umboðs og söluaðili Revent á Íslandi og það er gaman að segja frá því að í gær fékk Bako Ísberg viðurkenningu fyrir að hafa selt flesta Revent ofna á heimsvísu miðað við höfðatölu sem þykir afar vel gert.
Bako Ísberg er styrktaraðili landsliðsins og keppir liðið í heimsþekka franska merkinu Bragard en Bako Ísberg hefur verið með Bragard merkið um árabil.
Bako Ísberg óskar landsliðinu til hamingju með frábæran árangur á heimsmeistaramótinu.
Nánari upplýsingar um Revent ofna og Bragard fatnað veita starfsmenn Bako Ísberg Höfðabakka 9B og í síma 5956200.
-
Bocuse d´Or18 klukkustundir síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGunnar Karl Gíslason: „Við þurfum fyrst og fremst að halda lífi í veitingastöðunum“
-
Keppni24 klukkustundir síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanÁtta rétta jólaplatti í Vínstofu Friðheima – Íslenskar hefðir í nýjum búningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin









