Markaðurinn
Lambakjöt í nýjum búningi
Í kjölfar mikillar fjölgunar erlendra ferðamanna á Íslandi hefur þörfin fyrir aðgengilegar umbúðir með alþjóðlegu yfirbragði fyrir íslenskt lambakjöt í verslunum hérlendis orðið aðkallandi.
Icelandic Lamb hefur nú í samvinnu við Krónuna, Kjarval og Norðlenska brugðist við og sett á markað nýja vörulínu með umbúðum á ensku. Þetta er í fyrsta sinn sem íslenskt lambakjöt er markaðssett til erlendra ferðamanna með þessum hætti hérlendis.
Nánari umfjöllun er hægt að lesa á vef visir.is.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt3 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni4 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Innnes um jólahátíðina 2024
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi