Sverrir Halldórsson
Kynning á íslenskum matvælum í Danmörku í október
Sendiráð Íslands í Danmörku, Dansk-íslenska viðskiptaráðið, Nordatlantisk Hus og Restaurant Nordatlanten í Óðinsvéum skipuleggja íslenska matvælakynningu, í samstarfi við Íslandsstofu. Kynningin fer fram dagana 22. og 23. október nk. í Nordatlantisk hus í Óðinsvéum.
Nánari upplýsingar er hægt að lesa á vef Íslandsstofu með því að smella hér.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
6.000 máltíðir eldaðar daglega fyrir sjúklinga og starfsfólk – Bólusetning fyrir matreiðslumeistara?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Frétt4 dagar síðan
Kolaportið sem miðstöð matar, menningar og markaðsviðburða – Auglýst eftir rekstraraðila