Freisting
Kvöldverðarhóf í Downing Street 10 fyrir G 20 hópinn

Jamie Oliver
Forsætisráðherra gestgjafanna Breta Gordon Brown valdi að láta matseldina í hendur á Jamie Oliver og var ákveðið að hafa besta fálega breska hráefni í matnum. Þess má geta að ekki var hægt að hafa svínakjöt þar sem sumir gestanna eru múslimar og einnig að á matseðlinum eru grænmetisréttir fyrir þá sem það kjósa.
Læt hér fylgja með matseðillinn:
Starter
Organic salmon from Shetland, served with samphire and sea kale, a selection of vegetables from Sussex, Surrey and Kent, and Irish soda bread.
or
Goat’s cheese starter (v)
Main course
Slow-roasted shoulder of lamb from the Elwy Valley in north Wales, with Jersey Royal potatoes, wild mushrooms and mint sauce.
or
Lovage and potato dumplings for the main course (v)
Dessert
Bakewell tart and custard
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir





