Markaðurinn
Kryddhúsið í samstarf við ÍSAM
Kryddhúsið og ÍSAM hafa skrifað undir samning um sölu og dreifingu í stóreldhúsa- og veitingageirann.
Krydd Kryddhússins hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá stóreldhúsa- og veitingageiranum og með þessu samstarfi við ÍSAM eykst þjónusta við þennan mikilvæga markað til muna.
Kryddhúsið státar af frábæru úrvali af kryddblöndum frá hinum ýmsu heimshornum ásamt heilu og möluðu kryddi í miklum gæðum. Kryddið eru náttúrulegt, ómeðhöndlað og án allra aukaefna. Einstaka kryddblanda inniheldur salt en þá yfirleitt í litlu magni, annars er kryddið án salts, segir Ólöf Einarsdóttir hjá Kryddhúsinu.
„Við hjá ÍSAM erum virkilega ánægð með þetta samstarf við Kryddhúsið. Að okkar mati er kryddið þeirra mikil gæðavara og við hlökkum til að kynna vörulínuna fyrir okkar viðskiptavinum og öllum þeim sem vilja kynnast einstakri vöru,“
segir Hjálmar Örn Erlingsson, deildarstjóri Stóreldhúsadeildar ÍSAM.
Pantanir fara í gegn um sölusíma ÍSAM 522-2728 eða á [email protected]
Einnig er hægt að sjá vöruúrval í nýrri Vefverslun ÍSAM-Stóreldhús hér.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel24 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum