Markaðurinn
Kryddhúsið í samstarf við ÍSAM
Kryddhúsið og ÍSAM hafa skrifað undir samning um sölu og dreifingu í stóreldhúsa- og veitingageirann.
Krydd Kryddhússins hafa fengið mjög góðar viðtökur hjá stóreldhúsa- og veitingageiranum og með þessu samstarfi við ÍSAM eykst þjónusta við þennan mikilvæga markað til muna.
Kryddhúsið státar af frábæru úrvali af kryddblöndum frá hinum ýmsu heimshornum ásamt heilu og möluðu kryddi í miklum gæðum. Kryddið eru náttúrulegt, ómeðhöndlað og án allra aukaefna. Einstaka kryddblanda inniheldur salt en þá yfirleitt í litlu magni, annars er kryddið án salts, segir Ólöf Einarsdóttir hjá Kryddhúsinu.
„Við hjá ÍSAM erum virkilega ánægð með þetta samstarf við Kryddhúsið. Að okkar mati er kryddið þeirra mikil gæðavara og við hlökkum til að kynna vörulínuna fyrir okkar viðskiptavinum og öllum þeim sem vilja kynnast einstakri vöru,“
segir Hjálmar Örn Erlingsson, deildarstjóri Stóreldhúsadeildar ÍSAM.
Pantanir fara í gegn um sölusíma ÍSAM 522-2728 eða á [email protected]
Einnig er hægt að sjá vöruúrval í nýrri Vefverslun ÍSAM-Stóreldhús hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt21 klukkustund síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins