Frétt
Kröst tekur alþjóðlega Kampavínsdaginn með trompi
Í dag er Alþjóðlegi Kampavínsdagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Kröst á Hlemmi mathöll tekur þátt í deginum í annað sinn og mun af því tilefni hafa einstaka opna Kampavínssmökkun alla helgina. Gestum býðst að prófa fjögur ólík Kampavín frá mismunandi svæðum Champagne héraðsins í Frakklandi fyrir einungis 3500 krónur.
Alþjóðlegi Kampavínsdagurinn er til að læra og njóta. Þetta verður einstakt tækifæri til að bera saman og kynnast mismunandi vínum frá Champagne og læra þannig betur hvaða Kampavín eru manni best að skapi.
Veitingastaðir á Grandi mathöll bjóða einnig upp á gott úrval af kampavíni í tilefni dagsins.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði