Frétt
Kröst tekur alþjóðlega Kampavínsdaginn með trompi
Í dag er Alþjóðlegi Kampavínsdagurinn haldinn hátíðlegur um allan heim. Kröst á Hlemmi mathöll tekur þátt í deginum í annað sinn og mun af því tilefni hafa einstaka opna Kampavínssmökkun alla helgina. Gestum býðst að prófa fjögur ólík Kampavín frá mismunandi svæðum Champagne héraðsins í Frakklandi fyrir einungis 3500 krónur.
Alþjóðlegi Kampavínsdagurinn er til að læra og njóta. Þetta verður einstakt tækifæri til að bera saman og kynnast mismunandi vínum frá Champagne og læra þannig betur hvaða Kampavín eru manni best að skapi.
Veitingastaðir á Grandi mathöll bjóða einnig upp á gott úrval af kampavíni í tilefni dagsins.
Mynd: úr safni
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Keppni5 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Frétt3 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið