Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kröst grill og vínbar opnar á Hlemmi Mathöll
Níundi af tíu kaupmönnum á Hlemmi er hinn spánýi Kröst, grill og vínbar sem rekinn er af matreiðslumanninum Böðvari Lemacks, en hann sleit kokkaskónum á Argentínu steikhúsi og Grillmarkaðnum.
Á Kröst verður leikið á strengi tímans til að elda mat í hæsta gæðaflokki. Kokkarnir á Kröst grilla og hægelda þurrhangið kjöt. Vínið þeirra hefur þroskast árum saman við réttar aðstæður í vínkjallara.
Hlemmur – Mathöll verður yfirbyggður matarmarkaður sem sækir innblástur í hinar rómuðu evrópsku mathallir, þar sem sameinast undir einu þaki tíu metnaðarfullir matarkaupmenn og veitingastaðir.
Mynd: facebook / Kröst | www.hlemmurmatholl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður