Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kröst grill og vínbar opnar á Hlemmi Mathöll
Níundi af tíu kaupmönnum á Hlemmi er hinn spánýi Kröst, grill og vínbar sem rekinn er af matreiðslumanninum Böðvari Lemacks, en hann sleit kokkaskónum á Argentínu steikhúsi og Grillmarkaðnum.
Á Kröst verður leikið á strengi tímans til að elda mat í hæsta gæðaflokki. Kokkarnir á Kröst grilla og hægelda þurrhangið kjöt. Vínið þeirra hefur þroskast árum saman við réttar aðstæður í vínkjallara.
Hlemmur – Mathöll verður yfirbyggður matarmarkaður sem sækir innblástur í hinar rómuðu evrópsku mathallir, þar sem sameinast undir einu þaki tíu metnaðarfullir matarkaupmenn og veitingastaðir.
Mynd: facebook / Kröst | www.hlemmurmatholl.is
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit