Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kröst grill og vínbar opnar á Hlemmi Mathöll
Níundi af tíu kaupmönnum á Hlemmi er hinn spánýi Kröst, grill og vínbar sem rekinn er af matreiðslumanninum Böðvari Lemacks, en hann sleit kokkaskónum á Argentínu steikhúsi og Grillmarkaðnum.
Á Kröst verður leikið á strengi tímans til að elda mat í hæsta gæðaflokki. Kokkarnir á Kröst grilla og hægelda þurrhangið kjöt. Vínið þeirra hefur þroskast árum saman við réttar aðstæður í vínkjallara.
Hlemmur – Mathöll verður yfirbyggður matarmarkaður sem sækir innblástur í hinar rómuðu evrópsku mathallir, þar sem sameinast undir einu þaki tíu metnaðarfullir matarkaupmenn og veitingastaðir.
Mynd: facebook / Kröst | www.hlemmurmatholl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics