Freisting
Kósý kvöldverður á klósettinu (Myndband)

Japanir keppast við það að vera frumlegir og til að toppa allt saman, þá hafa fjölmargir veitingastaðir verið opnaðir með klósettþema þar í landi.
Það er spurning hvað er hægt að ganga langt í frumlegheitum og viðskiptavinir láta bjóða sér endalaust rugl og vitleysu, en ef veitingahús koma út í gróða og allir eru ánægðir, þá er takmarkinu náð.
Hér að neðan ber að líta eitt veitingahús í Japan sem hefur klósettþema og takið eftir því að í tónlistinni kemur hljóð eins og það sé verið að sturta niður í klósetti, eða er það ekki annars í tónlistinni?
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa





