Freisting
Kósý kvöldverður á klósettinu (Myndband)

Japanir keppast við það að vera frumlegir og til að toppa allt saman, þá hafa fjölmargir veitingastaðir verið opnaðir með klósettþema þar í landi.
Það er spurning hvað er hægt að ganga langt í frumlegheitum og viðskiptavinir láta bjóða sér endalaust rugl og vitleysu, en ef veitingahús koma út í gróða og allir eru ánægðir, þá er takmarkinu náð.
Hér að neðan ber að líta eitt veitingahús í Japan sem hefur klósettþema og takið eftir því að í tónlistinni kemur hljóð eins og það sé verið að sturta niður í klósetti, eða er það ekki annars í tónlistinni?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





