Smári Valtýr Sæbjörnsson
Könnun: Frá hvaða héraði, landi finnst þér Pinot noir best?
Pinot noir er rauðvínsþrúga og er ræktuð um allan heim en hún er talin erfiðari í ræktun en mörg önnur yrki. Þrúgan er mjög móttækileg fyrir bragði úr jarðvegi og gerjun og pinot noir-vín hafa því breiðan bragðvönd sem ruglar oft smakkara. Almennt séð er pinot noir með litla eða meðalfyllingu með keim af svörtum kirsuberjum, hindberjum eða kúrenum.
Pinot noir er úr frönsku og merkir „svartur köngull“. Það vísar til litarins á þrúgunum og hversu þétt þær sitja í klasanum.
[democracy id=“4″]
Heimild: wiki/Pinot_noir

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics