Vertu memm

Smári Valtýr Sæbjörnsson

Könnun: Frá hvaða héraði, landi finnst þér Pinot noir best?

Birting:

þann

Vínber - Pinot noir

Pinot noir er rauðvínsþrúga og er ræktuð um allan heim en hún er talin erfiðari í ræktun en mörg önnur yrki.  Þrúgan er mjög móttækileg fyrir bragði úr jarðvegi og gerjun og pinot noir-vín hafa því breiðan bragðvönd sem ruglar oft smakkara. Almennt séð er pinot noir með litla eða meðalfyllingu með keim af svörtum kirsuberjum, hindberjum eða kúrenum.

Pinot noir er úr frönsku og merkir „svartur köngull“. Það vísar til litarins á þrúgunum og hversu þétt þær sitja í klasanum.

[democracy id=“4″]

Heimild: wiki/Pinot_noir

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið