Keppni
Kokteilkeppni á Geira Smart – Skráning hafin
Kokteilkeppni verður haldin á Geira Smart mánudaginn 4. september 2017 í samvinnu við Barþjónaklúbb Íslands.
English below.
Dagskráin á Geira Smart er eftirfarandi:
Kl 19.00 ,,Master Class“ kynning um tilburð og framleiðslu Himbrima Old Tom Gin fyrir fagfólk og unnendur í hliðarsalnum, Óskar Ericsson leggur allt á borðið.
Kl 20.00 Kokteilkeppni hefst, léttar veitingar og Himbrimi á boðstólum.
Hér er um að ræða einstaklingskeppni með frjálsri aðferð, sköpun til að njóta. Þáttökuskilyrði er að hver keppandi má nota hámark sex efnishluta, mest 7cl af áfengi og lágmark 3cl af Himbrima. Bragðið sem leika aðalhlutverkin hjá Himbrima er einiber, blóðberg, hvannarfræ og hunang. Himbrimi er eimaður samkvæmt alda gömlum aðferðum frá 18 öld og flokkast sem Old Tom Gin.
Skráningarfrestur og skil á uppskriftum með tölvupósti er til 3. september á [email protected] vegna takmarkaðan þátttökufjölda.
Verðlaun eru fyrir þrjú efstu sætin. Sigurvegari fær í verðlaun tveggja vikna námskeið hjá IBA Academy sem haldin er í Höfuðborg Estonia í Tallinn þar sem sigurvegari mun læra mikið af, kynnast öðrum barþjónum frá öðrum löndum omfl. Efla við sína kunnáttu sem hann mun geta miðlað áfram til aðra barþjóna og nýtt sér í eigin vinnu.
English
Cocktail competition at Geira Smart monday 4th of september 2017 in coperation with the Icelandic Bartender club.
The program at Geira Smart:
At 19:00 ,,Master Class“ presentation about the production and production of Himbrima Old Tom Gin for professionals and lovers in the side hall, Óskar Ericsson puts everything on the table.
At 20.00 Kokteil competition begins, light refreshments and himbrimi on offerings.
Participation conditions:
Freestyle-free, creativity to enjoy. Each contestant can use a maximum of six components, maximum 7cl of alcohol and a minimum of 3cl of Himbrima. Registration deadline and delivery of recipes by email is until 3 September at [email protected] due to limited participation.
Prizes are for three top seats.
First place is is a two week course by IBA Academy, which is held in the capital of Estonia in Tallinn that the winner will learn a lot from, meet other bartender´s from other countries, improve his skills that he will be able to convey to other bartenders and take advantage of his own work.
About Himbrimi Old Tom Gin
Himbrimi is a hand crafted, small batch gin, distilled from Icelandic water, juniper berries, handpicked wild botanicals and Icelandic mountain herbs. The taste is rather sweet and floral, and is intended for both drinking straight and mixing in cocktails. Himbrimi is categorized as „Old Tom Gin“, which was extremely popular in England in the 18th century. Old Tom is sweeter than conventional gin, and resembles the Dutch jenever.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun10 klukkustundir síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni7 klukkustundir síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Keppni3 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir