Freisting
Kokkur Bin Ladens dæmdur – Illa farið með góðan kokk?

Qosi, sem er 51 árs Súdani, er fyrsti fanginn, sem dæmdur er í Guantánamo frá því Barack Obama tók við embætti Bandaríkjaforseta og hét því að loka fangabúðunum þar.
Kviðdómur var fljótur að komast að niðurstöðu. Bandaríska varnarmálaráðuneytið þarf að staðfesta dóminn áður en hann tekur gildi.
Qosi játaði í júlí að hafa veitt aðstoð við hryðjuverkastarfsemi. Voru bæði sækjendur og verjendur sammála um að viðurlögin væru 12-15 ára fangelsi.
Qosi gerði einnig samkomulag við saksóknara um hve mikinn hluta af dómnum hann þarf að afplána. Ekki hefur verið upplýst hvað í því samkomulagi fólst.
Greint frá á Mbl.is
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar





