Frétt
Kokkar íslenska fóltbolta landsliðsins
Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttaritari hjá visir.is tók kokka íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi þá Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov að tali og fór með þeim í búðarferð.
Hinrik Ingi er sölu- og markaðsstjóri hjá Esju Gæðafæði og Kirill er yfirmatreiðslumaður á Fiskmarkaðinum.
Sjá má innslag um verslunarferðina hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tilvalin jólagjöf fyrir fagmenn og ástríðukokka