Frétt
Kokkar íslenska fóltbolta landsliðsins
Henry Birgir Gunnarsson íþróttafréttaritari hjá visir.is tók kokka íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi þá Hinrik Ingi Guðbjargarson og Kirill Dom Ter-Martirosov að tali og fór með þeim í búðarferð.
Hinrik Ingi er sölu- og markaðsstjóri hjá Esju Gæðafæði og Kirill er yfirmatreiðslumaður á Fiskmarkaðinum.
Sjá má innslag um verslunarferðina hér.
Mynd: skjáskot úr myndbandi

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun