Neminn
Kokkanemi í íslenska bachelornum
Þjóðin hefur beðið með óþreyju eftir fyrsta þætti „Leitin af íslenska bachelornum“ þar sem í ljós kemur hver stendur uppi sem hinn eini sanni piparsveinn. Þó svo að þátturinn eigi ekkert skylt við Mat og vín eða hvað? Einn af keppendunum er hún Helga Sörensdóttir matreiðslunemi, en hún lærir fræðin sín á hinum metnaðarfulla veitingastað Vox. Þess ber að geta að Helga er meðlimur í Ung-Freistingu og er mikil metnaðarmanneskja.
Stærsta ævintýri í íslensku sjónvarpi er hafið og um að gera að fylgjast með frá upphafi.
Hér getur þú skoðað þættina á Vefsjónvarpi SkjásEinum:
„Leitin af íslenska bachelornum“ 29. september 2005“
„Leitin að íslenska bachelornum“ 22. september 2005″
Einnig er hægt að lesa hugleiðingar hennar Helgu á bloggsíðu hennar:
www.blog.central.is/helga83
Steini Ben
[email protected]
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or4 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Keppni2 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana