Eldlinan
Kokkanemi í íslenska bachelornum
Þjóðin hefur beðið með óþreyju eftir fyrsta þætti „Leitin af íslenska bachelornum“ þar sem í ljós kemur hver stendur uppi sem hinn eini sanni piparsveinn. Þó svo að þátturinn eigi ekkert skylt við Mat og vín eða hvað? Einn af keppendunum er hún Helga Sörensdóttir matreiðslunemi, en hún lærir fræðin sín á hinum metnaðarfulla veitingastað Vox. Þess ber að geta að Helga er meðlimur í Ung-Freistingu og er mikil metnaðarmanneskja.
Stærsta ævintýri í íslensku sjónvarpi er hafið og um að gera að fylgjast með frá upphafi.
Hér getur þú skoðað þættina á Vefsjónvarpi SkjásEinum:
„Leitin af íslenska bachelornum“ 29. september 2005“
„Leitin að íslenska bachelornum“ 22. september 2005″
Einnig er hægt að lesa hugleiðingar hennar Helgu á bloggsíðu hennar:
www.blog.central.is/helga83
Steini Ben
Fréttamaður Nemendasíðunnar >>
[email protected]

-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna í hörkuformi fyrir París – Tímamælingar lofa góðu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bako Verslunartækni er nýr sölu- og þjónustuaðili TurboChef ofna á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
ÓJ&K – ÍSAM bauð KM-félögum upp á veislu – Konditorar boðnir velkomnir – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Upplifðu franska vínmenningu með Gunna Palla & Georg Leite
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Keppni2 dagar síðan
Ísland í sigursæti á alþjóðlegri kokteilakeppni – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí