Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Snædís er nýr þjálfari Kokkalandsliðsins
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður hefur verið valin þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís útskrifaðist sem matreiðslumaður 2018 og hefur
Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu
Ólympíuleikar í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024 Undirbúningur er kominn á fullt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu og verður
Langar þig á Ólympíuleikana í matreiðslu?
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef
Skemmtilegt innslag um Kokkalandsliðið frá kjörinu á íþróttamanni ársins 2022
Íþróttamaður ársins 2022 var tilkynntur í beinni útsendingu á RÚV frá Hörpu í gærkvöldi. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon var útnefndur íþróttamaður ársins í kjöri Samtaka
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu
Frábær ár að baki með metnaðfullum matreiðslufólki. Gleðileg jól og farsælt komandi ár til ykkar allra. Fjölmargar fréttir af Kokkalandsliðinu hér.
Kokkalandsliðið: eitt gull og eitt silfur skila Íslandi 6. sæti
Heimsmeistaramótinu í matreiðslu í Lúxemborg lauk núna eftir hádegi í dag með verðlauna afhendingum. Sviss tók fyrsta sætið með 93.01 stig, Svíar í öðru sæti
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -