Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Ólympíuleikarnir í matreiðslu eru handan við hornið – Kokkalandsliðið stefnir á verðlaunasæti
Allir fremstu matreiðslumenn heims koma saman á Ólympíuleikum matreiðslu í Stuttgart í Þýskalandi, dagana 2. til 7. febrúar næstkomandi og keppa um stærstu verðlaun keppnismatreiðslu.

Snædís er nýr þjálfari Kokkalandsliðsins
Snædís Xyza Mae Ocampo matreiðslumaður hefur verið valin þjálfari Íslenska Kokkalandsliðsins sem Klúbbur matreiðslumeistara heldur utan um og rekur. Snædís útskrifaðist sem matreiðslumaður 2018 og hefur

Íslenska Kokkalandsliðið keppir 6. febrúar 2024 á Ólympíuleikum í matreiðslu
Ólympíuleikar í matreiðslu fara fram í Stuttgart í Þýskalandi dagana 2. til 7. febrúar 2024 Undirbúningur er kominn á fullt hjá Íslenska Kokkalandsliðinu og verður

Langar þig á Ólympíuleikana í matreiðslu?
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi? Hefur þú gaman af því að elda í góðra vina hópi, skiptast á bransasögum og að ferðast til útlanda? Ef

Skemmtilegt innslag um Kokkalandsliðið frá kjörinu á íþróttamanni ársins 2022
Íþróttamaður ársins 2022 var tilkynntur í beinni útsendingu á RÚV frá Hörpu í gærkvöldi. Handboltamaðurinn Ómar Ingi Magnússon var útnefndur íþróttamaður ársins í kjöri Samtaka

Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu
Frábær ár að baki með metnaðfullum matreiðslufólki. Gleðileg jól og farsælt komandi ár til ykkar allra. Fjölmargar fréttir af Kokkalandsliðinu hér.

Podcast / Hlaðvarp
-
29. Davíð Örn Símonarson - Smitten
Birt: 18-02-2025 -
-
28. Jón Óli Ómarsson - Go Car Rental
Birt: 11-02-2025 -
-
27. Valgeir Magnússon - Pipar/TBWA
Birt: 04-02-2025 -
-
26. Arnar Freyr Magnússon - Wodbúð & REIN
Birt: 28-01-2025 -

Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn

Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026

Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir

Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu

Bolla sem kemur skemmtilega á óvart

Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum

Royal mokka búðingur nú fáanlegur í 3 kg fötum fyrir stóreldhús

Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu

Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle

Veitingakeðjur styrkja stöðu sína: Taco Bell, Starbucks, Outback steikhús með nýja stjórnendur

Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu

Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd

Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025

Hvað fór úrskeiðis með Juicero? Safapressan sem reyndist vera óþörf
