Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri
Kokkalandsliðið á facebook
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson
Garðar keppir í GPC | Hefur einungis 8 klst. að útbúa þrjú listaverk
Garðar Kári Garðarsson keppir í eftirréttakeppni Global Pastry Chef (GPC) á morgun fimmtudaginn 9. maí, en keppnin er haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg sem
Sigurður Helgason verður næsti Bocuse d´Or kandídat
16.4.2013 Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur valið næsta Bocuse d´Or kandídat og mun Sigurður Helgason á Grillinu keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe
Kokkalandsliðið: Kalda borðið sett upp í skjóli nætur
Það er búið að vera nóg að snúast hjá kokkalandsliðinu, en fjölmargar æfingar hafa verið og langt í frá að vera tilbúið. Nú síðustu daga
Landslið matreiðslumanna á heimsmeistaramót 2010
Undirbúningur hjá landsliði matreiðslumanna er hafin og hafa landsliðsmeðlimir verið að taka myndir af réttum og spá í hvaða stefnu landsliðið fari í matarlistinni í
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -