Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Stútfull dagskrá hjá KM
Eftir sumarfrí hjá Klúbbi Matreiðslumeistara (KM) er félagastarfið að hefjast að nýju og framundan er mikið um að vera hjá þessum flotta klúbbi. Félagsárið hefst

Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið
Búið er að fullmanna nýtt Kokkalandslið sem er skipað færustu matreiðslumeisturum landsins, tólf talsins. Hákon Már Örvarsson landsþekktur matreiðslumeistari var fyrir skömmu ráðinn faglegur framkvæmdastjóri

Kokkalandsliðið á facebook
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson

Garðar keppir í GPC | Hefur einungis 8 klst. að útbúa þrjú listaverk
Garðar Kári Garðarsson keppir í eftirréttakeppni Global Pastry Chef (GPC) á morgun fimmtudaginn 9. maí, en keppnin er haldin samhliða Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg sem

Sigurður Helgason verður næsti Bocuse d´Or kandídat
16.4.2013 Bocuse d´Or Akademía Íslands hefur valið næsta Bocuse d´Or kandídat og mun Sigurður Helgason á Grillinu keppa fyrir Íslands hönd í Bocuse d´Or Europe

Kokkalandsliðið: Kalda borðið sett upp í skjóli nætur
Það er búið að vera nóg að snúast hjá kokkalandsliðinu, en fjölmargar æfingar hafa verið og langt í frá að vera tilbúið. Nú síðustu daga

Podcast / Hlaðvarp
-
34. Karel Ólafsson - PreppUp, Preppbarinn & Lamb Street Food
Birt: 25-03-2025 -
-
33. Guðjón Már Guðjónsson - OZ
Birt: 18-03-2025 -
-
32. Ivan Svan Corvasce - Kokteilaskólinn, Reykjavík Cocktails, Spritz & Heimabarinn
Birt: 11-03-2025 -
-
31. Georg Lúðvíksson - Meniga, Dimon & Spesía
Birt: 04-03-2025 -

Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir

Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn

Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur

La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali

Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld

Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl

Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum

Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga

Kælivagn til leigu

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó

Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
