Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Keppni er hafin hjá Kokkalandsliðinu í lúxemborg
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er
María Shramko vann tvenn gullverðlaun
Liðsmaður Íslenska Kokkalandsliðsins María Shramko sykurskreytingarmeistari vann tvenn gullverðlaun í einstaklingskeppninni í Pastry sem var í gær laugardaginn 22. nóvember í Lúxemborg. Styttur Maríu eru
Svona var ferðin út til Lúxemborgar
Meðfylgjandi myndband gerði Sveinbjörn Úlfarsson frá ferðalagi Íslenska Kokkalandsliðsins til Lúxemborgar með allan farangurinn og uppsetningunni á eldhúsinu. Mynd og vídeó: Sveinbjörn Úlfarsson /Smári
Búist við 45 þúsund gestum á sýninguna í Lúxemborg
Það var mikið fjölmenni í sýningarhöllinni í Lúxemborg þar sem Heimsmeistarkeppnin í matreiðslu fer fram. Búist er við að 45 þúsund manns muni leggja leið
Svona lítur kalda borðið út hjá Noregi | Uppfært: Fengu gull fyrir kalda borðið
Noregur keppti í kalda borðinu í dag á heimsmeistarkeppninni í Lúxemborg ásamt öðrum þjóðum. Noregur hefur verið mjög framanlega í keppninni, en Noregur lenti í
Kokkalandsliðið komið til Lúxemborgar
Kokkalandsliðið er komið á áfangastað í Lúxemborg. Flogið var með Icelandair til Frankfurt og þaðan keyrt í rútu til Lúxemborgar. Heilmikill farangur fylgdi liðinu og
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -