Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Fögnum Kokkalandsliðinu á morgun í Bitruhálsi
Kokkalandsliðið náði þeim frábæra árangri að fá gull í bæði heita matnum og kalda borðinu á heimsmeistaramótinu í Lúxemborg. Við ætlum að fjölmenna og fagna
Ísland ekki í efstu þremur sætunum á heimsmeistaramótinu
Úrslit eru ljós í Heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg: sæti Singapúr Sæti Svíþjóð sæti Bandaríkin Að svo stöddu er ekki vitað hvaða sæti Íslenska kokkalandsliðið hreppti, en
Ísland með gull fyrir kalda borðið
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö
Réttirnir á kalda borðinu hjá Íslenska Kokkalandsliðinu
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði.
Bandaríska kokkalandsliðið með tvenn gullverðlaun | Úrslit verða kynnt á morgun
Bandaríska Kokkalandsliðið hefur fengið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg. Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar
Kokkalandsliðið sýnir yfir 30 rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur
Podcast / Hlaðvarp
-
25. Kristján Berg Ásgeirsson - Fiskikóngurinn & Heitirpottar.is
Birt: 21-01-2025 -
-
25. Svavar Jóhannsson - Fitness Sport
Birt: 14-01-2025 -
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -