Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Ísland með gull fyrir kalda borðið
Nú rétt í þessu var að berast þær fréttir að Íslenska kokkalandsliðið fékk gull medalíu fyrir kalda borðið og er liðið þá komið með tvö
Réttirnir á kalda borðinu hjá Íslenska Kokkalandsliðinu
Sýningarborð Kokkalandsliðsins stendur í allan dag í keppnishöllinni. Á borðinu eru þrír forréttir, fjölbreyttir veisluréttaplattar, fimm rétta veislumatseðill, grænmetismatseðill, fingrafæði og margvíslegir eftirréttir og súkkulaði.
Bandaríska kokkalandsliðið með tvenn gullverðlaun | Úrslit verða kynnt á morgun
Bandaríska Kokkalandsliðið hefur fengið tvenn gullverðlaun, þá bæði fyrir heita matinn og kalda borðið í heimsmeistarakeppni í matreiðslu í Lúxemborg. Meðfylgjandi myndir tók Bjarni Gunnar
Kokkalandsliðið sýnir yfir 30 rétti í heimsmeistarakeppninni í matreiðslu í Lúxemborg
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur
Norðurlandaþjóðirnar á Expogast í Lúxemborg
Norðurlandasamtök matreiðslumanna, NKF, er með kynningarbás á Expogast sýningunni í Lúxemborg ásamt Figgjo og WACS. Á myndinni eru Marthon Tjessem frá Figgjo, Hilmar B. Jónsson
Tveir forsetar í Lúxemborg
Á myndinni eru Hafliði Halldórsson forseti Klúbbs matreiðslumeistara og Gissur Guðmundsson forseti WACS, heimssamtaka matreiðslumanna, fyrir utan keppnishöllina í Lúxemborg. Gissur flutti ræðu við opnunina
Podcast / Hlaðvarp
-
17. Sigurjón Ernir Sturluson - Íslenski Draumurinn
Birt: 19-11-2024 -
-
16. Daníel Pétursson - Íslenski Draumurinn
Birt: 12-11-2024 -
-
15. Sindri Snær Jensson - Íslenski Draumurinn
Birt: 05-11-2024 -
-
14. María Lena Heiðarsdóttir Olsen - Íslenski Draumurinn
Birt: 29-10-2024 -