Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir

Kíktu á bakvið tjöldin þegar Kokkalandsliðið eldaði í Viðey
Í síðasta mánuði eldaði Kokkalandsliðið íslenskan þorsk, lamb og Ísey skyr fyrir gesti frá um 195 löndum! Viðburðurinn var haldinn í Viðey eftir fyrsta leik

Ylfa: „Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga“
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og

Ný heimasíða Kokkalandsliðsins
Langar þig að kynnast Kokkalandsliðinu betur og fá nýjustu fréttir af landsliðinu beint í æð? Liðið hefur nú sett glænýja heimasíðu í loftið en þar

Ísey skyr er nýr bakhjarl Kokkalandsliðsins
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem

Forsetafrúin verndari Kokkalandsliðsins
Eliza Jean Reid eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands hlotnaðist nýlega sá heiður að verða verndari Kokkalandsliðsins. Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, t.a.m.

Sjófiskur Sæbjörg, nýr samstarfsaðili Kokkalandsliðsins – Styðja keppnisstarfið
Í vikunni undirrituðu eigendur Sjófisks Sæbjargar og forseti Klúbbs matreiðslumeistara sem rekur Kokkalandsliðið þriggja ára samstarfssamning. Sjófiskur Sæbjörg mun sjá Kokkalandsliðinu fyrir öllum fiski til

Podcast / Hlaðvarp
-
34. Karel Ólafsson - PreppUp, Preppbarinn & Lamb Street Food
Birt: 25-03-2025 -
-
33. Guðjón Már Guðjónsson - OZ
Birt: 18-03-2025 -
-
32. Ivan Svan Corvasce - Kokteilaskólinn, Reykjavík Cocktails, Spritz & Heimabarinn
Birt: 11-03-2025 -
-
31. Georg Lúðvíksson - Meniga, Dimon & Spesía
Birt: 04-03-2025 -

Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir

Leyndarmál atvinnukokkanna: 8 fagleg eldhúsráð sem spara tíma og fyrirhöfn

Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur

La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali

Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld

Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl

Bartenders’ Choice Awards 2025: Ísland með glæsilega fulltrúa á verðlaunalistanum

Ofnæmisviðvörun: Kjúklingur inniheldur soja án merkinga

Kælivagn til leigu

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Stærsta sakéhátíð heims heldur innreið sína í New York – 587 tegundir saké í boði

Af hverju bestu Michelin veitingastaðirnir sækja hráefni í Hiroshima? – Myndband

Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó

Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
