Kokkalandsliðið
Heimsmeistaramótið 2026
Íslenska Kokkalandsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í matreiðslu í nóvember 2026
Fréttir
Ný heimasíða Kokkalandsliðsins
Langar þig að kynnast Kokkalandsliðinu betur og fá nýjustu fréttir af landsliðinu beint í æð? Liðið hefur nú sett glænýja heimasíðu í loftið en þar
Ísey skyr er nýr bakhjarl Kokkalandsliðsins
Íslenska kokkalandsliðið keppir á heimsmeistaramótinu í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg síðar á árinu og fylgir eftir framúrskarandi árangri liðsins frá síðasta móti sem
Forsetafrúin verndari Kokkalandsliðsins
Eliza Jean Reid eiginkona Guðna Th. Jóhannessonar forseta Íslands hlotnaðist nýlega sá heiður að verða verndari Kokkalandsliðsins. Eliza er verndari ýmissa samtaka á Íslandi, t.a.m.
Sjófiskur Sæbjörg, nýr samstarfsaðili Kokkalandsliðsins – Styðja keppnisstarfið
Í vikunni undirrituðu eigendur Sjófisks Sæbjargar og forseti Klúbbs matreiðslumeistara sem rekur Kokkalandsliðið þriggja ára samstarfssamning. Sjófiskur Sæbjörg mun sjá Kokkalandsliðinu fyrir öllum fiski til
Kokkalandsliðskvöldverður, lausir miðar – Kokkur ársins 2018
Kokkur ársins 2018 verður krýndur í Hörpu 24. febrúar næstkomandi frammi fyrir fullu húsi af gestum og stuðningsmönnum keppenda. Frábær stemmning í fyrra þegar Hafsteinn
Svona fór Kokkur ársins 2017 fram – Vídeó
Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður hefur sett saman skemmtilegt myndband frá keppninni um titilinn Kokkur ársins 2017. Einnig í myndbandinu er Kokkalandsliðsveislan, en samhliða keppninni var
Podcast / Hlaðvarp
-
24. Jónas Hagan - Global Blue, WISE, Varða Capital, Adira, Nespresso & Dalur Luxury
Birt: 07-01-2025 -
-
22. Beggi Ólafs - fyrrum fótboltamaður, rithöfundur og áhrifavaldur
Birt: 24-12-2024 -
-
21. Elísabet Metta - Íslenski Draumurinn
Birt: 17-12-2024 -
-
20. Eyþór Aron Wöhler - Íslenski Draumurinn
Birt: 10-12-2024 -