Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið vill styrkja hópinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016

Kokkalandsliðið
Liðsmynd, f.v. nöfn og vinnustaðir: Steinn Óskar Sigurðsson Vodafone,Jóhannes Steinn Jóhannesson Slippbarinn, Guðmundur Björnsson Vox,Axel Clausen Fiskmarkaðnum,Ylfa Helgadóttir Kopar,Bjarni Siguróli Jakobsson Slippbarinn, Hrafnkell Sigríðarson Silfra Ion Hótel, Garðar K Garðarsson Strikinu,Axel Þorsteinsson Apótek, Hafsteinn Ólafsson Apótek,Gísli Matthías Auðunsson Slippnum/Matur og Drykkur,Atli Þór Erlendsson Grillinu, Ari Þór Gunnarsson Fiskfélaginu og Þráinn Freyr Vigfússon Lava Bláa Lóninu. Á myndina vantar Mariu Shramko.
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins.
Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Steinn Óskar Sigurðsson stýra Kokkalandsliðinu.
Allir þeir sem áhuga hafa á að vera liðsmenn eru hvattir til að hafa samband við þá félaga í gegnum netfangið [email protected] fyrir 4. desember.
Upplýsingar í síma veitir Þráinn 6952999.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt19 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?