Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið vill styrkja hópinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016

Kokkalandsliðið
Liðsmynd, f.v. nöfn og vinnustaðir: Steinn Óskar Sigurðsson Vodafone,Jóhannes Steinn Jóhannesson Slippbarinn, Guðmundur Björnsson Vox,Axel Clausen Fiskmarkaðnum,Ylfa Helgadóttir Kopar,Bjarni Siguróli Jakobsson Slippbarinn, Hrafnkell Sigríðarson Silfra Ion Hótel, Garðar K Garðarsson Strikinu,Axel Þorsteinsson Apótek, Hafsteinn Ólafsson Apótek,Gísli Matthías Auðunsson Slippnum/Matur og Drykkur,Atli Þór Erlendsson Grillinu, Ari Þór Gunnarsson Fiskfélaginu og Þráinn Freyr Vigfússon Lava Bláa Lóninu. Á myndina vantar Mariu Shramko.
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins.
Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Steinn Óskar Sigurðsson stýra Kokkalandsliðinu.
Allir þeir sem áhuga hafa á að vera liðsmenn eru hvattir til að hafa samband við þá félaga í gegnum netfangið [email protected] fyrir 4. desember.
Upplýsingar í síma veitir Þráinn 6952999.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt4 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn2 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni3 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir1 dagur síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





