Kokkalandsliðið
Kokkalandsliðið vill styrkja hópinn fyrir Ólympíuleikana í Erfurt 2016

Kokkalandsliðið
Liðsmynd, f.v. nöfn og vinnustaðir: Steinn Óskar Sigurðsson Vodafone,Jóhannes Steinn Jóhannesson Slippbarinn, Guðmundur Björnsson Vox,Axel Clausen Fiskmarkaðnum,Ylfa Helgadóttir Kopar,Bjarni Siguróli Jakobsson Slippbarinn, Hrafnkell Sigríðarson Silfra Ion Hótel, Garðar K Garðarsson Strikinu,Axel Þorsteinsson Apótek, Hafsteinn Ólafsson Apótek,Gísli Matthías Auðunsson Slippnum/Matur og Drykkur,Atli Þór Erlendsson Grillinu, Ari Þór Gunnarsson Fiskfélaginu og Þráinn Freyr Vigfússon Lava Bláa Lóninu. Á myndina vantar Mariu Shramko.
Við leitum að topp fagmönnum til að taka þátt í metnaðarfullu æfinga og keppnisstarfi liðsins.
Þráinn Frey Vigfússon, Jóhannes Steinn Jóhannesson og Steinn Óskar Sigurðsson stýra Kokkalandsliðinu.
Allir þeir sem áhuga hafa á að vera liðsmenn eru hvattir til að hafa samband við þá félaga í gegnum netfangið kokkalandslidid@kokkalandslidid.is fyrir 4. desember.
Upplýsingar í síma veitir Þráinn 6952999.
Stjórn Klúbbs Matreiðslumeistara.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni16 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan