KM
Kokkalandslið stillir upp kaldaborðinu

Næstkomandi mánudag 12. október kemur landslið matreiðslumanna til með að stilla upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary world cup 2010 í Lúxemborg á næsta ári.
Æfingin fer fram í Hótel og matvælaskólanum sem hefst klukkan 08°° mánudagsmorguninn. Kaldaborðið verður síðan stillt upp í sal hjá Bakó Ísberg við Lynghálsi 7 og mega áhugasamir mæta klukkan 16°° til að skoða herlegheitin.
Athugið að myndataka af kaldaborðinu er ekki leyfð.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya





