KM
Kokkalandslið stillir upp kaldaborðinu
Næstkomandi mánudag 12. október kemur landslið matreiðslumanna til með að stilla upp kaldaborðinu sínu, en þetta er liður í æfingu hjá landsliðinu vegna heimasmeistaramótsins Expogast- Culinary world cup 2010 í Lúxemborg á næsta ári.
Æfingin fer fram í Hótel og matvælaskólanum sem hefst klukkan 08°° mánudagsmorguninn. Kaldaborðið verður síðan stillt upp í sal hjá Bakó Ísberg við Lynghálsi 7 og mega áhugasamir mæta klukkan 16°° til að skoða herlegheitin.
Athugið að myndataka af kaldaborðinu er ekki leyfð.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lifandi fréttavakt: sýningin Stóreldhúsið 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar keppir á morgun á heimsmeistaramótinu – Sendinefnd Íslands er mætt á Madeira
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Suðurlandsbraut 4a, fullbúinn veitingastaður til leigu
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Alvotech kokkarnir buðu upp á hrollvekjandi kræsingar – Uppskrift: Rauð flauelskaka með rjómaostakremi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Snjórinn fellur hjá Bako Verslunartækni á Stóreldhúsinu – Myndir
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins 2024
-
Keppni3 dagar síðan
Þessi keppa í Puratos-kökukeppninni á Stóreldhússýningunni á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Davíð Freyr sigraði í Puratos kökukeppninni