KM
Klúbburinn á Fésið
Heimasíðunefndin ákvað á fundi í gær að tími væri kominn á að Klúbbur matreiðslumeistara færi á Fésið, eða Facebook eins og það heitir á Engilsaxnesku. Þar verðar færðar inn fréttir og tilkynningar um klúbbinn og kjörin vettvangur fyrir félagsmenn að koma tilkynningum á framfæri. Fundarboð verða einnig að finna þar, svo að þeir sem eru á Fésbókina geta svo sannarlega nýtt sér það.
Smellið hér til að fara á svæði Klúbbsins á Facebook:
Ef það virkar ekki:
http://www.facebook.com/profile.php?id=1436553843&ref=profile#/group.php?gid=55164827411&ref=mf
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Starfsmannavelta8 klukkustundir síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði