KM
Klúbburinn á Fésið
Heimasíðunefndin ákvað á fundi í gær að tími væri kominn á að Klúbbur matreiðslumeistara færi á Fésið, eða Facebook eins og það heitir á Engilsaxnesku. Þar verðar færðar inn fréttir og tilkynningar um klúbbinn og kjörin vettvangur fyrir félagsmenn að koma tilkynningum á framfæri. Fundarboð verða einnig að finna þar, svo að þeir sem eru á Fésbókina geta svo sannarlega nýtt sér það.
Smellið hér til að fara á svæði Klúbbsins á Facebook:
Ef það virkar ekki:
http://www.facebook.com/profile.php?id=1436553843&ref=profile#/group.php?gid=55164827411&ref=mf
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





