KM
Klúbburinn á Fésið
Heimasíðunefndin ákvað á fundi í gær að tími væri kominn á að Klúbbur matreiðslumeistara færi á Fésið, eða Facebook eins og það heitir á Engilsaxnesku. Þar verðar færðar inn fréttir og tilkynningar um klúbbinn og kjörin vettvangur fyrir félagsmenn að koma tilkynningum á framfæri. Fundarboð verða einnig að finna þar, svo að þeir sem eru á Fésbókina geta svo sannarlega nýtt sér það.
Smellið hér til að fara á svæði Klúbbsins á Facebook:
Ef það virkar ekki:
http://www.facebook.com/profile.php?id=1436553843&ref=profile#/group.php?gid=55164827411&ref=mf
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt1 dagur síðan
Veisluþjónusta án starfsleyfis: Matarsýkingar rekjanlegar til rangrar meðhöndlunar hjá veisluþjónustu
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Vín, drykkir og keppni3 klukkustundir síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé