Freisting
Kleinuhringjaborgari, súkkulaðihúðað beikon, djúpsteikt smjör… (Myndband)
Hoosier-fjölskyldan bandaríska setti í fyrra upp veitingabás á bæjarhátíð í Indiana sem sló í gegn, en þar buðu þau upp á súkkulaðihúðað beikon.
Í ár tókst þeim að endurtaka leikinn með nýjum rétti sem vekur ekki síður mikla hrifningu, en það er kleinuhringjahamborgari með djúpsteiktu smjöri.
Borgarinn er hefðbundinn að því leyti að hann inniheldur grillað kjöt með káli, tómötum og lauk.
Gestir hátíðarinnar í Indiana flykktust hinsvegar að kleinuhringjaborgarabásnum og voru almennt sammála um að saltur borgarinn og sætt brauðið smyllu saman í gullinni blöndu.
(Ath. að myndbandið virkar víst bara í FireFox)

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?