Freisting
Kleinuhringjaborgari, súkkulaðihúðað beikon, djúpsteikt smjör… (Myndband)
Hoosier-fjölskyldan bandaríska setti í fyrra upp veitingabás á bæjarhátíð í Indiana sem sló í gegn, en þar buðu þau upp á súkkulaðihúðað beikon.
Í ár tókst þeim að endurtaka leikinn með nýjum rétti sem vekur ekki síður mikla hrifningu, en það er kleinuhringjahamborgari með djúpsteiktu smjöri.
Borgarinn er hefðbundinn að því leyti að hann inniheldur grillað kjöt með káli, tómötum og lauk.
Gestir hátíðarinnar í Indiana flykktust hinsvegar að kleinuhringjaborgarabásnum og voru almennt sammála um að saltur borgarinn og sætt brauðið smyllu saman í gullinni blöndu.
(Ath. að myndbandið virkar víst bara í FireFox)
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagurinn nálgast