Markaðurinn
Klassískt og ómissandi frá Hafinu um jólin
Eitt af því sem er ómissandi hluti af jólahaldinu er síldin og graflaxinn. Í verslunum Hafsins má nú finna jólasíldina, humarsúpuna ásamt reyktum og gröfnum laxi.
Undanfarið hafa matreiðslumenn Hafsins unnið hörðum höndum að því að gera jólavörur okkar klárar. Nokkuð langt og strangt ferli liggur þar að baki og erum við sérlega ánægð með útkomuna.
Tökum vel á móti ykkur.
Fyrirtæki og mötuneyti geta haft samband í síma 554 7200 eða á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn14 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya








