Freisting
Kjúklingur með æxli og epli á börmunum

Það má sjá umræðu víða á Facebook.com þar sem veitinga-, og matreiðslumenn eiga erfitt að finna lýsingarorð á útliti matardiska hjá nýja indverska veitingastaðnum Ghandi sem staðsettur er í kjallaranum hjá Pottinum og Pannan (áður Skólarbrú).
..eplaendar á börmunum og kjúklingur með æxli á bakinu eru meðal annars lýsingarorðin.
Dæmið sjálf hvað ykkur finnst:
http://www.dv.is/blogg/verold-tobbu/2010/7/22/nyr-lovely-deit-stadur/
Mynd: Smári
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar3 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





