Markaðurinn
Kjúklingalundir, súkkulaðibollar og vegan eplakaka eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf.
Að þessu sinni eru vörur vikunnar hjá Ásbirni Ólafssyni ehf. kjúklingalundir og súkkulaðibollar. Við erum nýlega komin með frosnar kjúklingaafurðir í sölu og bjóðum núna kjúklingalundir með 25% afslætti eða kílóið á 1.142 kr. Við viljum benda á að það eru 5 kg af kjúklingalundum í kassa. Súkkulaðibollarnir okkar góðu eru úr hágæða belgísku súkkulaði. Hver bolli er 5,7cm í þvermál og 1,6cm á hæð. Hægt er að fylla súkkulaðibollana með hinum ýmsu fyllingum og bera fram sem eftirrétt eða sem sætan bita með kaffibollanum. Upplagt á hlaðborðið! Þessa vikuna bjóðum við kassa með 100 súkkulaðibollum með 50% afslætti eða á 5.800 kr.
Kaka vikunnar er ómótstæðileg eplakaka frá Erlenbacher en þess má geta að kakan er vegan. Hver kaka er forskorin í 12 sneiðar. Kakan fæst með 40% afslætti á 1.782 kr.
Endilega hafið samband við söludeild í síma 414-1150, ykkar sölumann eða á [email protected] fyrir frekari upplýsingar.
Einnig minnum við á vefverslunina okkar, www.asbjorn.is
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Frétt2 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?