Markaðurinn
Kjötbankinn í fullum rekstri
Kjötbankinn hefur undanfarið gengið í gegnum endurskoðun á starfsemi sinni og hefur verið tekið vel til í rekstri fyrirtækisins. Má segja að fyrirtækið hafi verið örlítið á undan í því ástandi sem hefur skapast á markaði og hefur notið góðs af. Hópur starfsfólks, kjarni fyrirtækisins hefur síðustu vikur tekið vel til hendinni og er verið að reisa fyrirtækið við með mjög góðum árangri.
Fyrirtækið er komið í fullann rekstur eftir breytingar og starfsemi í fullum gangi hvern dag. Þær breytingar hafa verið gerðar að Helgi Einarsson framkvæmdastjóri Dreifingar ásamt Steinari Davíðssyni stýra fyrirtækinu með starfsfólki og viljum við, starfsfólk Kjötbankans bjóða nýjum sem núverandi viðskiptavinum að kíkja við.
Kjörorð fyrirtækisins eru:
framleiðum fyrir þá fremstu og ferskleiki og fagmennska, bragðaðu á því besta.
Velkomin í heimsókn.
Starfsfólk Kjötbankans
Kjötbankinn
Flatahrauni 27
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 2011
www.kjotbankinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora