Markaðurinn
Kjötbankinn í fullum rekstri
Kjötbankinn hefur undanfarið gengið í gegnum endurskoðun á starfsemi sinni og hefur verið tekið vel til í rekstri fyrirtækisins. Má segja að fyrirtækið hafi verið örlítið á undan í því ástandi sem hefur skapast á markaði og hefur notið góðs af. Hópur starfsfólks, kjarni fyrirtækisins hefur síðustu vikur tekið vel til hendinni og er verið að reisa fyrirtækið við með mjög góðum árangri.
Fyrirtækið er komið í fullann rekstur eftir breytingar og starfsemi í fullum gangi hvern dag. Þær breytingar hafa verið gerðar að Helgi Einarsson framkvæmdastjóri Dreifingar ásamt Steinari Davíðssyni stýra fyrirtækinu með starfsfólki og viljum við, starfsfólk Kjötbankans bjóða nýjum sem núverandi viðskiptavinum að kíkja við.
Kjörorð fyrirtækisins eru:
framleiðum fyrir þá fremstu og ferskleiki og fagmennska, bragðaðu á því besta.
Velkomin í heimsókn.
Starfsfólk Kjötbankans
Kjötbankinn
Flatahrauni 27
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 2011
www.kjotbankinn.is

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni7 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt3 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný