Markaðurinn
Kjötbankinn í fullum rekstri

Kjötbankinn hefur undanfarið gengið í gegnum endurskoðun á starfsemi sinni og hefur verið tekið vel til í rekstri fyrirtækisins. Má segja að fyrirtækið hafi verið örlítið á undan í því ástandi sem hefur skapast á markaði og hefur notið góðs af. Hópur starfsfólks, kjarni fyrirtækisins hefur síðustu vikur tekið vel til hendinni og er verið að reisa fyrirtækið við með mjög góðum árangri.
Fyrirtækið er komið í fullann rekstur eftir breytingar og starfsemi í fullum gangi hvern dag. Þær breytingar hafa verið gerðar að Helgi Einarsson framkvæmdastjóri Dreifingar ásamt Steinari Davíðssyni stýra fyrirtækinu með starfsfólki og viljum við, starfsfólk Kjötbankans bjóða nýjum sem núverandi viðskiptavinum að kíkja við.
Kjörorð fyrirtækisins eru:
framleiðum fyrir þá fremstu og ferskleiki og fagmennska, bragðaðu á því besta.
Velkomin í heimsókn.
Starfsfólk Kjötbankans
Kjötbankinn
Flatahrauni 27
220 Hafnarfjörður
Sími: 565 2011
www.kjotbankinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Pistlar6 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Markaðurinn3 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn2 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn3 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Keppni3 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu





