Sverrir Halldórsson
Kitchen & Wine – Veitingarýni
Skaust eitt hádegið á nýja veitingastaðinn Kitchen & Wine á 101 hótelinu til að smakka á veigunum hjá Hákoni Má og félögum.
Mér finnst veitingasalurinn minna mig meira á útlönd en Ísland, á móti mér tók Tinna þjónn og vísaði mér til sætis og bauð matseðil, vatn og hvort ég vildi eitthvað meira að drekka og féll valið á diet kók.
Matarstefna Kitchen & Wine er að fókusa á einfalda og fagmannlega matreiðslu með árstíðabundið gæðahráefni og að hafa matseðilinn fjölbreyttan.
Tók ég mér tíma til að skoða hvað væri á matseðlinum og niðurstaðan var eftirfarandi:
Ó hvað einfaldleikinn getur verið flottur í sinni björtustu mynd, ferskur spergill, ég man ekki eftir honum sem sérrétti á matseðli fyrr, hreinn unaður að borða.
Ekki var þessi minna spennandi flott eldun á humrinum, avacadoið hárrétt þroskað og dressingin gaf tón en dómineraði ekki sem er vel.
Þessir voru í gourmet fílingunni, brauðið alveg svakagott og trufflusósan ekki of megn, þannig að úr varð eitthvað sem maður gleymir seint.
Hreinn unaður að borða og flottur endir á góðri máltíð
Þarna er fagmennskan í forgrunni og verður mjög gaman að fylgjast með hvernig seðillinn í haust kemur til með að líta út.
Ég gekk sæll og glaður út eftir guðdómlegan hádegisverð.
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Frétt2 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Pistlar2 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var