Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kirkja breytt í svítu fyrir ferðamenn – Myndir og vídeó
Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk en hún er nú notuð, sem svíta fyrir ferðamenn, sem vilja prófa að gista í kirkju.
Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk og er nú orðin einstök svíta sem býður upp á ógleymanlega upplifun. Kirkjan var vígð þann 13. janúar 1895 og hefur því mikla sögu sem blandast við nútíma þægindi eftir faglega yfirfærslu.
Sjá einnig: Hótel Blönduós opnar eftir gagngerar endurbætur
Í fréttum stöðvar 2 á visir.is sem sjá má hér að neðan í spilaranum fer Reynir Grétarsson, einn af eigendum Hótels Blönduós og fleiri byggingum í gamla bænum, yfir framkvæmdirnar sem átt sér í stað í gamla bænum og nýjustu viðbótina Kirkjusvítuna:
Myndir: facebook / Hótel Blönduós
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni2 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu