Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Kirkja breytt í svítu fyrir ferðamenn – Myndir og vídeó

Birting:

þann

Kirkja breytt í svítu fyrir ferðamenn - Myndir og vídeó

Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk en hún er nú notuð, sem svíta fyrir ferðamenn, sem vilja prófa að gista í kirkju.

Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk og er nú orðin einstök svíta sem býður upp á ógleymanlega upplifun. Kirkjan var vígð þann 13. janúar 1895 og hefur því mikla sögu sem blandast við nútíma þægindi eftir faglega yfirfærslu.

Kirkja breytt í svítu fyrir ferðamenn - Myndir og vídeó

Sjá einnig: Hótel Blönduós opnar eftir gagngerar endurbætur

Veisluþjónusta

Í fréttum stöðvar 2 á visir.is sem sjá má hér að neðan í spilaranum fer Reynir Grétarsson, einn af eigendum Hótels Blönduós og fleiri byggingum í gamla bænum, yfir framkvæmdirnar sem átt sér í stað í gamla bænum og nýjustu viðbótina Kirkjusvítuna:

Myndir: facebook / Hótel Blönduós

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið