Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kirkja breytt í svítu fyrir ferðamenn – Myndir og vídeó
Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk en hún er nú notuð, sem svíta fyrir ferðamenn, sem vilja prófa að gista í kirkju.
Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk og er nú orðin einstök svíta sem býður upp á ógleymanlega upplifun. Kirkjan var vígð þann 13. janúar 1895 og hefur því mikla sögu sem blandast við nútíma þægindi eftir faglega yfirfærslu.
Sjá einnig: Hótel Blönduós opnar eftir gagngerar endurbætur
Í fréttum stöðvar 2 á visir.is sem sjá má hér að neðan í spilaranum fer Reynir Grétarsson, einn af eigendum Hótels Blönduós og fleiri byggingum í gamla bænum, yfir framkvæmdirnar sem átt sér í stað í gamla bænum og nýjustu viðbótina Kirkjusvítuna:
Myndir: facebook / Hótel Blönduós
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays












