Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Kirkja breytt í svítu fyrir ferðamenn – Myndir og vídeó
Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk en hún er nú notuð, sem svíta fyrir ferðamenn, sem vilja prófa að gista í kirkju.
Kirkjan í gamla bænum á Blönduósi hefur fengið nýtt hlutverk og er nú orðin einstök svíta sem býður upp á ógleymanlega upplifun. Kirkjan var vígð þann 13. janúar 1895 og hefur því mikla sögu sem blandast við nútíma þægindi eftir faglega yfirfærslu.
Sjá einnig: Hótel Blönduós opnar eftir gagngerar endurbætur
Í fréttum stöðvar 2 á visir.is sem sjá má hér að neðan í spilaranum fer Reynir Grétarsson, einn af eigendum Hótels Blönduós og fleiri byggingum í gamla bænum, yfir framkvæmdirnar sem átt sér í stað í gamla bænum og nýjustu viðbótina Kirkjusvítuna:
Myndir: facebook / Hótel Blönduós

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni3 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Keppni3 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ostakubbur bakaður með eggjum – einföld og dásamleg uppskrift
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum