Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kíkt á Fjárhúsið úti á Granda
Undirritaður var á smá rölti úti á Granda og kom við í Matarmarkaðinum og smellti af nokkrum myndum af þessum herramanni þar sem hann stóð vaktina í Fjárhúsinu.
Þetta er hann Birgir Rafn Reynisson sem er annar eiganda á móti Herborgu Svönu Hjelm.
Ég spjallaði lítillega við Birgir þar sem mig langaði að heyra aðeins meira um hvað verður á boðstólum hjá þeim um jólin, en ég hafði heyrt að það yrði ákaflega spennandi. Að sjálfsögðu komum við til með að skoða það betur því jólin eru bara hinu megin við hornið.
Bæði Birgir og Herborg hafa staðið í ströngu á þessu ári en fyrir utan að hafa opnað Fjárhúsið þar sem lögð er áhersla á íslenska lambið þá eru þau einnig fólkið á bak við Matartímann sem er að slá í gegn í skólunum.
Látum þetta duga í bili en við eigum eftir að fjalla um jólalambið hjá þeim aðeins betur þegar nær dregur að jólum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn1 dagur síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn1 dagur síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya









