Frétt
KFC er vinsæll skyndabitastaður á Íslandi | Með sölu upp á 2,9 milljörðum króna í fyrra
Rekstur KFC á Íslandi hefur gengið mjög vel, en fyrirtækið hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og hagnaðurinn hefur aukist um 44 prósent á milli ára samkvæmt nýjum ársreikningi KFC ehf.
Fyrirtækið rekur átta veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík, en Helgi Vilhjálmsson er eini eigandi og framkvæmdastjóri KFC ehf.
Vörusala keðjunnar var 2,9 milljörðum króna í fyrra, sem er 16% aukning eða 400 milljónir króna á milli ára. 178 manns störfuðu hjá KFC í fyrra, en þetta kemur fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Mynd: úr safni / Veitingageirinn.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið