Frétt
KFC er vinsæll skyndabitastaður á Íslandi | Með sölu upp á 2,9 milljörðum króna í fyrra
Rekstur KFC á Íslandi hefur gengið mjög vel, en fyrirtækið hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og hagnaðurinn hefur aukist um 44 prósent á milli ára samkvæmt nýjum ársreikningi KFC ehf.
Fyrirtækið rekur átta veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík, en Helgi Vilhjálmsson er eini eigandi og framkvæmdastjóri KFC ehf.
Vörusala keðjunnar var 2,9 milljörðum króna í fyrra, sem er 16% aukning eða 400 milljónir króna á milli ára. 178 manns störfuðu hjá KFC í fyrra, en þetta kemur fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Mynd: úr safni / Veitingageirinn.is

-
Markaðurinn4 klukkustundir síðan
Veitingastaður á Arnarstapa til sölu – einstakt tækifæri í töfrandi umhverfi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Pizzabakarinn opnar á Siglufirði – Theodór Dreki: „Við hættum ekki fyrr en pizzan var fullkomin“
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Harry tekur við rekstri Nauthóls – Tómas og Sigrún kveðja eftir níu dásamleg ár
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Valinn borðbúnaður frá Churchill og Dudson með sérstökum viðbótarafslætti
-
Markaðurinn5 dagar síðan
ÓJ&K-ÍSAM – Opnunartímar apríl og maí 2026
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Kokkafatnaður fyrir lítil og stór eldhús – sjáðu úrvalið á netinu eða í verslun
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Zendaya hjálpar Tom Holland að skapa nýjan bjór án áfengis – Tom Holland: „Ég vil hjálpa öðrum“
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Nýr veitingastjóri á Strikinu – Elísabet Ingibjörg tekur við keflinu