Frétt
KFC er vinsæll skyndabitastaður á Íslandi | Með sölu upp á 2,9 milljörðum króna í fyrra
Rekstur KFC á Íslandi hefur gengið mjög vel, en fyrirtækið hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og hagnaðurinn hefur aukist um 44 prósent á milli ára samkvæmt nýjum ársreikningi KFC ehf.
Fyrirtækið rekur átta veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík, en Helgi Vilhjálmsson er eini eigandi og framkvæmdastjóri KFC ehf.
Vörusala keðjunnar var 2,9 milljörðum króna í fyrra, sem er 16% aukning eða 400 milljónir króna á milli ára. 178 manns störfuðu hjá KFC í fyrra, en þetta kemur fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Mynd: úr safni / Veitingageirinn.is
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill