Frétt
KFC er vinsæll skyndabitastaður á Íslandi | Með sölu upp á 2,9 milljörðum króna í fyrra
Rekstur KFC á Íslandi hefur gengið mjög vel, en fyrirtækið hagnaðist um 159,2 milljónir króna í fyrra og hagnaðurinn hefur aukist um 44 prósent á milli ára samkvæmt nýjum ársreikningi KFC ehf.
Fyrirtækið rekur átta veitingastaði á höfuðborgarsvæðinu, Selfossi og í Keflavík, en Helgi Vilhjálmsson er eini eigandi og framkvæmdastjóri KFC ehf.
Vörusala keðjunnar var 2,9 milljörðum króna í fyrra, sem er 16% aukning eða 400 milljónir króna á milli ára. 178 manns störfuðu hjá KFC í fyrra, en þetta kemur fram í Markaðnum, fylgiriti Fréttablaðsins um viðskipti og efnahagsmál.
Mynd: úr safni / Veitingageirinn.is
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn3 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






