Smári Valtýr Sæbjörnsson
KFC býr til kjúklingafötu sem prentar út myndir
Skyndibitastaðurinn KFC hefur boðið upp á skemmtilega nýjung í tilefni 60 ára afmælis síns í Kanada. Nánar tiltekið hefur þessi vinsæli staður búið til kjúklingafötu sem er ljósmyndaprentari á sama tíma, að því er fram kemur á vef Viðskiptablaðsins hér. Hægt er að tengja símann sinn við prentarann og prenta út myndir jafnóðum. The Verge greinir frá.
Fatan kallast minningafata, eða “memories bucket” á ensku og er tilvalin til að fanga góð augnablik á veitingastaðnum. Það getur þó ekki hvaða viðskiptavinur sem er fengið svona skemmtilega fötu, en samkvæmt Facebook síðu KFC í Kanada verður fatan einungis látin af hendi í takmörkuðu upplagi.
Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem KFC notar tæknina til að koma sér á framfæri. KFC í Japan, sem er einn vinsælasti jólamaturinn þar í landi, bjó til lyklaborð, mús og USB kubb með kjúklingaþema síðasta haust.
Greint frá á vb.is
Meðfylgjandi myndband er af nýju og athyglisverðu kjúklingafötunni.
https://www.youtube.com/watch?v=VpRYxpTxRck
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Frétt4 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill