Keppni
Keppnin um besta Fisk og Franskar veitingastað Bretlands
Eins og flestir vita þá er þjóðaréttur Breta í skyndibita No. 1 djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur. Um 276 milljónir skammta eru seldir ár hvert í Bretlandi í 10,500 útibúum þannig að þetta er risamarkaður og þeir hafa sína keppni um hver eldar besta fisk og franskar og eru dyggilega studdir af fyrirtækinu Seafish en þeir hafa skipulagt keppnina í 22 ár.
Hér fyrir neðan ber að líta þá 10 aðila sem komnir eru í úrslit keppninnar, en úrslitin fara fram 21. Janúar 2010 á Park Plaza Riverband í London:
-
Atlantic Fish Bar, Coatbridge, Lanarkshire, Scotland
-
Broughton Fish & Chips, Milton Keynes, Buckinghamshire
-
Daniels Fish & Chips, Weymouth, Dorset
-
Finnegans, Porthcawl in Mid Glamorgan, Wales
-
Fish & Chicken, Ballymena, Northern Ireland
-
Great British Eatery, Birmingham, West Midlands
-
Linfords Traditional Fish & Chips, Peterborough, Lincolnshire
-
Metro Fish Bar, Bury, Lancashire
-
Royal Fisheries, Whitby, North Yorkshire
-
Scooby Snax, Colchester, Essex
Munum við hér á Freisting.is fylgjast með og upplýsa ykkur um hver vinnur keppnina.
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





