Keppni
Keppnin um besta Fisk og Franskar veitingastað Bretlands
Eins og flestir vita þá er þjóðaréttur Breta í skyndibita No. 1 djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur. Um 276 milljónir skammta eru seldir ár hvert í Bretlandi í 10,500 útibúum þannig að þetta er risamarkaður og þeir hafa sína keppni um hver eldar besta fisk og franskar og eru dyggilega studdir af fyrirtækinu Seafish en þeir hafa skipulagt keppnina í 22 ár.
Hér fyrir neðan ber að líta þá 10 aðila sem komnir eru í úrslit keppninnar, en úrslitin fara fram 21. Janúar 2010 á Park Plaza Riverband í London:
-
Atlantic Fish Bar, Coatbridge, Lanarkshire, Scotland
-
Broughton Fish & Chips, Milton Keynes, Buckinghamshire
-
Daniels Fish & Chips, Weymouth, Dorset
-
Finnegans, Porthcawl in Mid Glamorgan, Wales
-
Fish & Chicken, Ballymena, Northern Ireland
-
Great British Eatery, Birmingham, West Midlands
-
Linfords Traditional Fish & Chips, Peterborough, Lincolnshire
-
Metro Fish Bar, Bury, Lancashire
-
Royal Fisheries, Whitby, North Yorkshire
-
Scooby Snax, Colchester, Essex
Munum við hér á Freisting.is fylgjast með og upplýsa ykkur um hver vinnur keppnina.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?