Vertu memm

Keppni

Keppnin um besta Fisk og Franskar veitingastað Bretlands

Birting:

þann

 

Eins og flestir vita þá er þjóðaréttur Breta í skyndibita  No. 1 djúpsteiktur fiskur og franskar kartöflur.  Um 276 milljónir skammta eru seldir ár hvert í Bretlandi í 10,500 útibúum þannig að þetta er risamarkaður og þeir hafa sína keppni um hver eldar besta fisk og franskar og eru dyggilega studdir af fyrirtækinu Seafish en þeir hafa skipulagt keppnina í 22 ár.

Hér fyrir neðan ber að líta þá 10 aðila sem komnir eru í úrslit keppninnar, en úrslitin fara fram 21. Janúar 2010 á Park Plaza Riverband í London:

  • Atlantic Fish Bar, Coatbridge, Lanarkshire, Scotland
  • Broughton Fish & Chips, Milton Keynes, Buckinghamshire
  • Daniel’s Fish & Chips, Weymouth, Dorset
  • Finnegan’s, Porthcawl in Mid Glamorgan, Wales
  • Fish & Chicken, Ballymena, Northern Ireland
  • Great British Eatery, Birmingham, West Midlands
  • Linford’s Traditional Fish & Chips, Peterborough, Lincolnshire
  • Metro Fish Bar, Bury, Lancashire
  • Royal Fisheries, Whitby, North Yorkshire
  • Scooby Snax, Colchester, Essex

Munum við hér á Freisting.is fylgjast með og upplýsa ykkur um hver vinnur keppnina.

† 1956-2015 | Sverrir er matreiðslumeistari, en hann lærði matreiðslu á Hótel Sögu og var við nám í hótelstjórnun í Álaborg. Hann hefur starfað mjög víða, m.a. á veitingastöðum í Englandi og Danmörku. Einnig á stöðum hér heima, m.a. Hótel Sögu, Óperu, Holliday Inn, Ránni og Þotunni í Keflavík, Fossnesti á Selfossi. Sverrir er beinskeyttur, opinskár og harðsoðinn penni.

Auglýsingapláss
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið