Food & fun
Kavíar og gull – Mikael Mihailov er sérlegur sendiherra fyrir Petrossian kavíar – Myndir
Mikael Mihailov er Food and fun gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar.
Mikael Mihailov, oft kallaður Miska af þeim sem þekkja hann, er matreiðslumeistari frá Finnlandi með alþjóðlegan bakgrunn.
Með reynslu í farteskinu frá heimsþekktum veitingastöðum líkt og Eleven Madison Park í New York hefur Miska þróað sinn einstaka stíl og er nú yfirkokkur yfir tilraunaeldhúsi PNM Gourmet í Helsinki.
Hann er þekktur fyrir að blanda saman brögðum víðs vegar að úr heiminum og ber matreiðsla hans keim af sígildri franskri matargerð ásamt nýstárlegum hughrifum frá bæði Asíu og Mexíkó.
Miska hefur þó nokkrum sinnum tekið þátt í Food and Art Festival í Finnlandi og tvisvar sinnum verið keppandi í S. Pellegrino ungkokkakeppninni.
Að lokum er vert að nefna að Miska er ómissandi fyrir alla þá sem elska kavíar, en hann er sérlegur sendiherra fyrir Petrossian kavíar.
Food & Fun 2023 matseðill Mathús Garðabæjar:
Hola Oyster
Rock oyster, served w/ sangrita, söl seaweed & mezcal mist
Caviar & Gold
Served w/pequin chile & nordic kombu infused flan, Petrossian Daurenki Caviar & Gold
Nordic wasabi ”taco” (Homage to Chef Sasu Laukkonen)
Served w/ Icelandic cod aguachile, cod skin chicharron, wasabi leaf emulsion & salsa macha
Lamb BBQ & deep mole
Grilled Icelandic lamb loin, served with butternut squash ,onion, deep mole & Oaxacan chicatana ants
Memories from Yucatan
Valrhona Manjari ganache, mango sherbet, black currant Mezcal sauce & meringue of mango and mexican sun-dried heirloom hibiscus
Myndir: facebook / Mathús Garðabæjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun8 klukkustundir síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Markaðurinn1 dagur síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði













