Food & fun
Kavíar og gull – Mikael Mihailov er sérlegur sendiherra fyrir Petrossian kavíar – Myndir
Mikael Mihailov er Food and fun gestakokkur á Mathúsi Garðabæjar.
Mikael Mihailov, oft kallaður Miska af þeim sem þekkja hann, er matreiðslumeistari frá Finnlandi með alþjóðlegan bakgrunn.
Með reynslu í farteskinu frá heimsþekktum veitingastöðum líkt og Eleven Madison Park í New York hefur Miska þróað sinn einstaka stíl og er nú yfirkokkur yfir tilraunaeldhúsi PNM Gourmet í Helsinki.
Hann er þekktur fyrir að blanda saman brögðum víðs vegar að úr heiminum og ber matreiðsla hans keim af sígildri franskri matargerð ásamt nýstárlegum hughrifum frá bæði Asíu og Mexíkó.
Miska hefur þó nokkrum sinnum tekið þátt í Food and Art Festival í Finnlandi og tvisvar sinnum verið keppandi í S. Pellegrino ungkokkakeppninni.
Að lokum er vert að nefna að Miska er ómissandi fyrir alla þá sem elska kavíar, en hann er sérlegur sendiherra fyrir Petrossian kavíar.
Food & Fun 2023 matseðill Mathús Garðabæjar:
Hola Oyster
Rock oyster, served w/ sangrita, söl seaweed & mezcal mist
Caviar & Gold
Served w/pequin chile & nordic kombu infused flan, Petrossian Daurenki Caviar & Gold
Nordic wasabi ”taco” (Homage to Chef Sasu Laukkonen)
Served w/ Icelandic cod aguachile, cod skin chicharron, wasabi leaf emulsion & salsa macha
Lamb BBQ & deep mole
Grilled Icelandic lamb loin, served with butternut squash ,onion, deep mole & Oaxacan chicatana ants
Memories from Yucatan
Valrhona Manjari ganache, mango sherbet, black currant Mezcal sauce & meringue of mango and mexican sun-dried heirloom hibiscus
Myndir: facebook / Mathús Garðabæjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt13 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?