Vertu memm

Freisting

Kampavínsdagar í Gallery veitingastaðnum á Hótel Holt

Birting:

þann

Á fimmtudagskvöldinu var prufukeyrsla á matnum og hafði fulltrúum Freistingar.is verið boðið að koma og smakka á herlegheitunum.

Kominn var til landsins Michelin stjörnukokkurinn Didier Aines yfirmatreiðslumeistari á Grand Hotel du Cap-Ferrat ( www.grand-hotel-cap-ferrat.com )sem staðsett er á Frönsku Rívierunni ásamt aðstoðarmönnum og með matseðil sem var samin með Veuve Clicquot kampavínin í huga.

Eins og áður er sagt var Gallery veitingastaðurinn á Holtinu ( www.holt.is ) raminn utan um áðurnefnda daga.

Matseðill var eftirfarandi:

Sveppaterrína með andacarpaccio og sveppafroðu

**********

Auglýsingapláss

Steikt andarlifur og appelsínukavíar ,Balsamic, ferskt salat
Veuve Clicqout Brut

**********

Sandhverfa á steiktri rísotto með rjómasósu,soði og steinseljuolíu
Veuve Clicqount Rosé

**********

Dádýrasteik, gljáður ananas ,grænir hnappar og basil-ananas sorbet
Veuve Clicqount Vintage

***********

Auglýsingapláss

Valrona súkkulaðiþynnur,súkkulaðimús, mango sorbet og mango sósa
Veuve Clicqount Demi-Sec

Má geta þess að dádýrið var spikdregið, lúnamjúkt og laust við hráabragðið sem því miður er alltof oft á diskum veitingastaða í Reykjavík.

Skemst er frá því að segja að maturinn, þjónustan og umhverfið féll virkilega Vel saman og hrein unun að upplifa slíka kvöldstund eins og ég upplifði þetta kvöldið.

Það sem toppaði kvöldið var dessert kokkurinn, sem  kom með Didier og mun ég gera sér grein um hann, takk fyrir mig.

Myndasafn:

www.freisting.is/myndagalleri/public.asp?public_user=1

Auglýsingapláss

Slóð: Almennar myndir / Kampavínsdagar Holtsins

Mynd: Guðjón Steinsson | Texti: Sverrir Halldórsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið