Freisting
Kampavín bannað í Ástralíu að beiðni ESB

Dacian Ciolos, sem fer með landbúnaðarmál í framkvæmdastjórn ESB, sagði í dag að samkomulagið kæmi sér vel fyrir bæði evrópska og ástralska vínframleiðendur. Það mikilvægasta er að ástralskir framleiðendur hafa skuldbundið sig til að hætta notkun landfræðilegra skilgreininga sem eru hefðbundin á sín vín. Þetta er afar mikilvægt fyrir evrópska framleiðendur,“ sagði Ciolos.
Evrópskur landbúnaður reynir hvað hann getur að vernda sígildar vörur sem kenndar eru við upprunastað sinn, s.s. parmesanost frá Parma á Ítalíu. Kampavín er framleitt í héraðinu Champagne í Frakklandi, portvín í Portúgal og sérri í héraðinu Jerez á Spáni.
Greint frá á mbl.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSkylduhráefni Bocuse d’Or liggur fyrir – Íslenska liðið þegar í fullum undirbúningi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Pistlar2 dagar síðanEinfaldlega íslenskt um jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanVeitingarekstur á KEF varð ósjálfbær – Reksturinn skilaði milljarðatapi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík





