Freisting
Kampavín bannað í Ástralíu að beiðni ESB

Dacian Ciolos, sem fer með landbúnaðarmál í framkvæmdastjórn ESB, sagði í dag að samkomulagið kæmi sér vel fyrir bæði evrópska og ástralska vínframleiðendur. Það mikilvægasta er að ástralskir framleiðendur hafa skuldbundið sig til að hætta notkun landfræðilegra skilgreininga sem eru hefðbundin á sín vín. Þetta er afar mikilvægt fyrir evrópska framleiðendur,“ sagði Ciolos.
Evrópskur landbúnaður reynir hvað hann getur að vernda sígildar vörur sem kenndar eru við upprunastað sinn, s.s. parmesanost frá Parma á Ítalíu. Kampavín er framleitt í héraðinu Champagne í Frakklandi, portvín í Portúgal og sérri í héraðinu Jerez á Spáni.
Greint frá á mbl.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni5 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?