Freisting
Kahlúa kökukeppni 2009

Óhætt er að segja að þessi keppni hafi fengið fljúgandi start, því 44 aðilar skiluðu inn kökum í keppnina og voru dómarar í vanda staddir að þurfa að smakka á svona miklum sykri og kahlúa og sagði einn dómarinn við mig að lappirnar á honum vípruðu.

Dómarar voru eftirtaldir:
-
Hafliði Ragnarsson, Mosfellsbakarí yfirdómari
-
Steingrímur Sigurgeirsson Morgunblaðið – www.vinotek.is
-
Sólveig Baldursdóttir, Gestgjafinn
-
Þórarinn Eggertsson, Gullfoss
-
Erling Valgarðsson ( Elli ) listamaður
Sigurvegarar voru eftirfarandi:
1 sæti Sigurður Már Guðjónsson Bernhöftsbakarí
2 sæti Ásgeir Sandholt Sandholtsbakari
3 sæti Stefán Hrafn Sigfússon Mosfellsbakarí

Óhætt er að segja að umgjörðin í kringum keppnina var til fyrirmyndar og gaman að sjá hvað margt var um manninn í salnum að smakka á kökunum en allir fengu tækifæri að smakka á þeim eftir að þær höfðu verið dæmdar.
Óskum við á Freisting.is þeim hjá www.mekka.is og IslAm til hamingju með afrakstur dagsins með von um að þessi keppni sé komin til að vera.
Smellið hér til að skoða uppskrift að vinningskökunni (Pdf-skjal).
Myndir: Matthías







Myndir: Matthías
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu





