Keppni
Kahlúa eftirrétturinn 2014 | Mosfellsbakarí sigurvegari keppninnar
Í gær fór fram keppnin um titilinn Kahlúa eftirrétturinn 2014 og voru 29 keppendur sem tóku þátt. Eftirréttirnir byrjuðu að streyma inn um hádegisbilið í gær og voru síðan til sýnis á vörusýningu Ísam og Mekka Wines & spirits.
Úrslit urðu á þá leið að starfsmenn Mosfellsbakarí hrepptu öll verðlaunasætin:
- sæti – Stefán Hrafn Sigfússon
- sæti – Ragnheiður Ýr Markúsdóttir
- sæti – Anna María Guðmundsdóttir
Verðlaunaréttirnir:
Dómarar voru:
- Jón Rúnar Arilíusson, bakari og konditor
- Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður
- Kristín Dröfn Einarsdóttir, Gestgjafinn
Myndir af öllum eftirréttunum:
Myndir: Thorgeir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt1 dagur síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði