Keppni
Kahlúa eftirrétturinn 2014 | Mosfellsbakarí sigurvegari keppninnar

Sigurvegarar
F.v. Anna María Guðmundsdóttir (3. sæti) – Stefán Hrafn Sigfússon (1. sæti) – Ragnheiður Ýr Markúsdóttir (2. sæti)
Í gær fór fram keppnin um titilinn Kahlúa eftirrétturinn 2014 og voru 29 keppendur sem tóku þátt. Eftirréttirnir byrjuðu að streyma inn um hádegisbilið í gær og voru síðan til sýnis á vörusýningu Ísam og Mekka Wines & spirits.
Úrslit urðu á þá leið að starfsmenn Mosfellsbakarí hrepptu öll verðlaunasætin:
- sæti – Stefán Hrafn Sigfússon
- sæti – Ragnheiður Ýr Markúsdóttir
- sæti – Anna María Guðmundsdóttir
Verðlaunaréttirnir:
- 1. sæti
- 2. sæti
- 3. sæti
Dómarar voru:
- Jón Rúnar Arilíusson, bakari og konditor
- Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður
- Kristín Dröfn Einarsdóttir, Gestgjafinn
Myndir af öllum eftirréttunum:
Myndir: Thorgeir
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni3 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






































