Keppni
Kahlúa eftirrétturinn 2014 | Mosfellsbakarí sigurvegari keppninnar
Í gær fór fram keppnin um titilinn Kahlúa eftirrétturinn 2014 og voru 29 keppendur sem tóku þátt. Eftirréttirnir byrjuðu að streyma inn um hádegisbilið í gær og voru síðan til sýnis á vörusýningu Ísam og Mekka Wines & spirits.
Úrslit urðu á þá leið að starfsmenn Mosfellsbakarí hrepptu öll verðlaunasætin:
- sæti – Stefán Hrafn Sigfússon
- sæti – Ragnheiður Ýr Markúsdóttir
- sæti – Anna María Guðmundsdóttir
Verðlaunaréttirnir:
Dómarar voru:
- Jón Rúnar Arilíusson, bakari og konditor
- Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður
- Kristín Dröfn Einarsdóttir, Gestgjafinn
Myndir af öllum eftirréttunum:
Myndir: Thorgeir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Veitingastaðnum Nebraska lokað
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Umsókn um nám í framreiðslu, kjötiðn, matartækni og matreiðslu á vorönn 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla
-
Keppni2 dagar síðan
Hilma hreppti titilinn Konditor ársins 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Myndir frá Miyakodori viðburðinum – Sigurður Laufdal: þeir fóru til baka ástfangnir af Íslandi….
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dóra Svavars endurkjörinn formaður Slow Food – Dóra: Slow Food samtökin sinna hagsmunagæslu allrar matvælakeðjunnar….
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Myndir og vídeó frá Tipsý viðburðinum á Múlabergi – Ingibjörg Bergmann: Það er alveg greinilegt að kokteilamenningin á Akureyri blómstar ….