Keppni
Kahlúa eftirrétturinn 2014 | Mosfellsbakarí sigurvegari keppninnar

Sigurvegarar
F.v. Anna María Guðmundsdóttir (3. sæti) – Stefán Hrafn Sigfússon (1. sæti) – Ragnheiður Ýr Markúsdóttir (2. sæti)
Í gær fór fram keppnin um titilinn Kahlúa eftirrétturinn 2014 og voru 29 keppendur sem tóku þátt. Eftirréttirnir byrjuðu að streyma inn um hádegisbilið í gær og voru síðan til sýnis á vörusýningu Ísam og Mekka Wines & spirits.
Úrslit urðu á þá leið að starfsmenn Mosfellsbakarí hrepptu öll verðlaunasætin:
- sæti – Stefán Hrafn Sigfússon
- sæti – Ragnheiður Ýr Markúsdóttir
- sæti – Anna María Guðmundsdóttir
Verðlaunaréttirnir:
- 1. sæti
- 2. sæti
- 3. sæti
Dómarar voru:
- Jón Rúnar Arilíusson, bakari og konditor
- Björn Bragi Bragason, matreiðslumaður
- Kristín Dröfn Einarsdóttir, Gestgjafinn
Myndir af öllum eftirréttunum:
Myndir: Thorgeir
![]()
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni2 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA






































